Endurskoðun á reglum um eldsneytisflutninga í gangi 27. júlí 2006 12:30 Í Ljósavatnsskarði í fyrradag MYND/Ingólfur Sigfússon Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur falið Umferðarstofu að skoða möguleika á breytingum á fyrirkomulagi eldsneytisflutninga um Hvalfjarðargöng. Hann gerir ráð fyrir að einnig verði farið í almenna endurskoðun á eldsneytisflutningum um þjóðvegi landsins. Umferðaröryggisdeild Umferðarstofu er nú að skoða hvort eigi að gera breytingar á núverandi fyrirkomulagi eldsneytisflutninga um Hvalfjarðargöng. Sú vinna er unnin að beiðni Samgönguráðuneytisins. Hvort og hvernig eldsneytisflutningar um göngin verða takmarkaðir verður ákveðið í kjölfar niðurstöðu sérfræðinganna. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir eldsneytisflutninga í örum vexti vegna aukinna umsvifa í samfélaginu. Þannig þurfi reglurnar að vera í sífelldri endurskoðun. Sturla gerir ráð fyrir að í framhaldi vinnu Umferðarstofu varðandi Hvalfjarðargöngin verði farið í reglur um eldsneytisflutning um þjóðvegi landsins almennt. Sérstaklega verði slysið í Ljósavatnsskarði rannsakað og reynt að læra af því. Skoða þurfi vegakerfið, reglur um ökutæki og gæðastjórnun fyrirtækja. Sturla ítrekar þó að allar breytingar á fyrirkomulagi eldsneytisflutninga þurfi að gera í góðu samstarfi við flutningafyrirtæki. Komið hefur fram að ökuriti flutningabílsins sem lenti í slysinu í Ljósavatnsskarði sýndi að hann var á 90 km hraða stuttu fyrir slysið, eða tíu kílómetrum yfir hámarkshraða slíkra ökutæækja. Samkvæmt Lögreglunni á Húsavík er þó ómögulegt að segja til um hraða flutningabílsins á þeim tíma er slysið varð. Þau tæki og tól sem lögreglan hefur yfir að ráða gera það ekki kleift. Til stendur að taka skýrslu af ökumanninum en hann verður útskrifaður af Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í dag. Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sjá meira
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur falið Umferðarstofu að skoða möguleika á breytingum á fyrirkomulagi eldsneytisflutninga um Hvalfjarðargöng. Hann gerir ráð fyrir að einnig verði farið í almenna endurskoðun á eldsneytisflutningum um þjóðvegi landsins. Umferðaröryggisdeild Umferðarstofu er nú að skoða hvort eigi að gera breytingar á núverandi fyrirkomulagi eldsneytisflutninga um Hvalfjarðargöng. Sú vinna er unnin að beiðni Samgönguráðuneytisins. Hvort og hvernig eldsneytisflutningar um göngin verða takmarkaðir verður ákveðið í kjölfar niðurstöðu sérfræðinganna. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir eldsneytisflutninga í örum vexti vegna aukinna umsvifa í samfélaginu. Þannig þurfi reglurnar að vera í sífelldri endurskoðun. Sturla gerir ráð fyrir að í framhaldi vinnu Umferðarstofu varðandi Hvalfjarðargöngin verði farið í reglur um eldsneytisflutning um þjóðvegi landsins almennt. Sérstaklega verði slysið í Ljósavatnsskarði rannsakað og reynt að læra af því. Skoða þurfi vegakerfið, reglur um ökutæki og gæðastjórnun fyrirtækja. Sturla ítrekar þó að allar breytingar á fyrirkomulagi eldsneytisflutninga þurfi að gera í góðu samstarfi við flutningafyrirtæki. Komið hefur fram að ökuriti flutningabílsins sem lenti í slysinu í Ljósavatnsskarði sýndi að hann var á 90 km hraða stuttu fyrir slysið, eða tíu kílómetrum yfir hámarkshraða slíkra ökutæækja. Samkvæmt Lögreglunni á Húsavík er þó ómögulegt að segja til um hraða flutningabílsins á þeim tíma er slysið varð. Þau tæki og tól sem lögreglan hefur yfir að ráða gera það ekki kleift. Til stendur að taka skýrslu af ökumanninum en hann verður útskrifaður af Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í dag.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sjá meira