Anthony setti met í sigri Bandaríkjamanna 23. ágúst 2006 13:40 Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Bandaríkjamenn NordicPhotos/GettyImages Carmelo Anthony skoraði 35 stig þegar bandaríska landsliðið í körfubolta lagði sterkt lið Ítala 94-85 á HM í körfubolta í dag. Þetta var fjórði sigur Bandaríkjamanna í röð og tryggði sigurinn liðinu toppsætið í D-riðli. Enginn leikmaður hefur skorað jafn mörg stig og Anthony í landsleik fyrir Bandaríkin, en eldra metið átti Kenny Anderson þegar hann skoraði 34 stig fyrir landsliðið árið 1990. Ítalir, sem urðu í öðru sæti á Ólympíuleikunum árið 2004, komust mest 12 stigum yfir í þriðja leikhlutanum, en þá tók Carmelo Anthony til sinna ráða og skoraði 19 stig í leikhlutanum. Bandaríska liðið skoraði aðeins 11 stig í öðrum leikhluta. Dwyane Wade skoraði 26 stig fyrir Bandaríkjamenn, en Marco Belinelli skoraði 25 stig fyrir Ítali. Argentínumenn eru efstir í A-riðli eftir 98-64 sigri á Nígeríu. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Argentínumenn og hitti úr öllum skotum sínum í leiknum, þar af öllum fimm þriggja stiga skotum sínum. Frakkar töpuðu mjög óvænt fyrir Líbanon 74-73, en þetta var annar sigur Líbanon á mótinu. Serbar lögðu Venesúela 90-65, þar sem Igor Rakocevic skoraði 26 stig fyrir Serba og Darko Milicic skoraði 18 stig, hirti 11 fráköst og varði 6 skot. Serbar hafa því unnið tvo leiki og tapað tveimur og eiga ágæta möguleika á að komast áfram. Spánverjar eru efstir B-riðli eftir að liðið lagði Angóla 93-83. Pau Gasol skoraði 28 stig fyrir Spánverja, sem mættu sínum erfiðustu andstæðingum til þessa í riðlinum. Þjóðverjar lögðu Panama 81-63 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Þjóðverjar hafa unnið 3 leiki og tapað 1, líkt og Angóla - en þessi lið keppast um að hreppa annað sætið í riðlinum. Tyrkir lögðu Katar 76-69 og eru efstir C-riðli með fullt hús eins og Grikkir, sem unnu Brasilíumenn 90-81. Litháar lögðu Ástrali 78-57, Slóvenar lögðu Portó Ríkó 90-82 og Kínverjar unnu sinn fyrsta leik þegar þeir skelltu Senegal 100-83, þar sem stigahæsti maður mótsins Yao Ming skoraði meðaltal sitt í keppninni, 26 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Carmelo Anthony skoraði 35 stig þegar bandaríska landsliðið í körfubolta lagði sterkt lið Ítala 94-85 á HM í körfubolta í dag. Þetta var fjórði sigur Bandaríkjamanna í röð og tryggði sigurinn liðinu toppsætið í D-riðli. Enginn leikmaður hefur skorað jafn mörg stig og Anthony í landsleik fyrir Bandaríkin, en eldra metið átti Kenny Anderson þegar hann skoraði 34 stig fyrir landsliðið árið 1990. Ítalir, sem urðu í öðru sæti á Ólympíuleikunum árið 2004, komust mest 12 stigum yfir í þriðja leikhlutanum, en þá tók Carmelo Anthony til sinna ráða og skoraði 19 stig í leikhlutanum. Bandaríska liðið skoraði aðeins 11 stig í öðrum leikhluta. Dwyane Wade skoraði 26 stig fyrir Bandaríkjamenn, en Marco Belinelli skoraði 25 stig fyrir Ítali. Argentínumenn eru efstir í A-riðli eftir 98-64 sigri á Nígeríu. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Argentínumenn og hitti úr öllum skotum sínum í leiknum, þar af öllum fimm þriggja stiga skotum sínum. Frakkar töpuðu mjög óvænt fyrir Líbanon 74-73, en þetta var annar sigur Líbanon á mótinu. Serbar lögðu Venesúela 90-65, þar sem Igor Rakocevic skoraði 26 stig fyrir Serba og Darko Milicic skoraði 18 stig, hirti 11 fráköst og varði 6 skot. Serbar hafa því unnið tvo leiki og tapað tveimur og eiga ágæta möguleika á að komast áfram. Spánverjar eru efstir B-riðli eftir að liðið lagði Angóla 93-83. Pau Gasol skoraði 28 stig fyrir Spánverja, sem mættu sínum erfiðustu andstæðingum til þessa í riðlinum. Þjóðverjar lögðu Panama 81-63 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Þjóðverjar hafa unnið 3 leiki og tapað 1, líkt og Angóla - en þessi lið keppast um að hreppa annað sætið í riðlinum. Tyrkir lögðu Katar 76-69 og eru efstir C-riðli með fullt hús eins og Grikkir, sem unnu Brasilíumenn 90-81. Litháar lögðu Ástrali 78-57, Slóvenar lögðu Portó Ríkó 90-82 og Kínverjar unnu sinn fyrsta leik þegar þeir skelltu Senegal 100-83, þar sem stigahæsti maður mótsins Yao Ming skoraði meðaltal sitt í keppninni, 26 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira