Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Nýliðar Ármanns spiluðu síðast heimaleik í efstu deild árið 1981 en taka á móti KR í annarri umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 9.10.2025 18:31
Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Þór Þorlákshöfn vonast til að vinna fyrsta sigur tímabilsins en á erfitt verkefni fyrir höndum þegar Álftanes kemur í heimsókn í annarri umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 9.10.2025 18:31
Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Tindastóll spilaði síðast fyrir aðeins þremur dögum og bjóða nú Keflvíkinga velkomna í Síkið, í annarri umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 9.10.2025 18:31
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. Körfubolti 8. október 2025 20:58
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Tindastóll vann Stjörnuna 95-92 í Bónus deild kvenna á Sauðárkróki í kvöld. Leikurinn var í annarri umferð. Körfubolti 8. október 2025 18:31
Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Grindavík spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli sínum í Grindavík í 694 daga á föstudagskvöldið. Leiðtogi liðsins, DeAndre Kane, vill bæði búa og spila alla heimaleiki í Grindavík. Fólk fjölmennti á leikinn og Grindavíkurliðið fór á kostum í stórsigri á nágrönnunum úr Njarðvík. Körfubolti 8. október 2025 10:30
Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Keflavík vann nokkuð sannfærandi 13 stiga sigur á Hamar/Þór 102-89 í 2. umferð Bónus deildar kvenna. Þetta var fyrsti sigur Keflavíkur á tímabilinu. Körfubolti 7. október 2025 22:40
„Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Keflavík vann Hamar/Þór 102-89 í Blue-höllinni í Bónus deild kvenna. Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með liðið eftir þrettán stiga sigur. Sport 7. október 2025 22:15
„Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Njarðvík vann gríðarlega stekan þriggja stiga sigur á Val 77-80 þegar þessi lið mættust í annari umferð Bónus deild kvenna í N1 höllinni við Hlíðarenda í kvöld. Brittany Dinkins var eins og oft áður burðarrás í liði Njarðvíkur. Sport 7. október 2025 21:44
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Njarðvík er spáð efsta sætinu í Bónus deild kvenna. Liðið sækir Val heim í stórleik 2. umferðar. Körfubolti 7. október 2025 21:30
Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Grindavík átti ekki í neinum vandræðum með nýliða Ármanns í langþráðum heimaleik sínum í HS Orku-höllinni í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Niðurstaðan varð 27 stiga sigur, 86-59. Körfubolti 7. október 2025 21:02
Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Ákvörðun allra ákvarðana“ sem körfuboltagoðsögnin LeBron James sagði að væri í pípunum reyndist síður en svo eins spennandi eða fréttnæm og hann hafði gefið til kynna. Aðeins var um auglýsingu að ræða. Körfubolti 7. október 2025 20:39
„Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Njarðvík sækir Val heim að Hlíðarenda í annarri umferð Bónus deildar kvenna í kvöld. Einar Árni Jóhannsson á von á hörkuleik gegn Valsliði sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna og vill sjá betri frammistöðu frá Njarðvíkurliðinu en í síðustu umferð. Körfubolti 7. október 2025 15:16
Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson er að byrja vel með nýja félaginu sínu í Póllandi. Körfubolti 7. október 2025 13:46
Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. Sport 7. október 2025 09:32
LeBron boðar aðra Ákvörðun Stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, LeBron James, boðar stóra tilkynningu á samfélagsmiðlum í dag. Einhverjir telja að hann ætli að greina frá því hvenær skórnir fari á hilluna. Körfubolti 7. október 2025 07:02
Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Valur og Tindastóll mættust í lokaleik 1. umferðar Bónus-deildarinnar. Leikið var á Hlíðarenda en ferðalag Sauðkræklinga var heldur lengra í þetta sinn en liðið sat fast í München í tvo daga eftir að hafa sigrað slóvakíska stórliðið Slovan Bratislava í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta. Körfubolti 6. október 2025 22:50
„Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Val á Hlíðarenda nú í kvöld. Leikurinn var afar spennandi en úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Dedrick Basile skoraði sigurkörfuna. Körfubolti 6. október 2025 22:29
Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, lét mikið að sér kveða þegar Anwil Wloclawek vann stórsigur á Gliwice, 93-58, í pólsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 6. október 2025 18:43
Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn „Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld. Sport 6. október 2025 13:45
Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Tveir Bónus-deildarslagir verða í 32 liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta en dregið var í dag. Körfubolti 6. október 2025 13:03
Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Nýtt tímabil í Körfuboltakvöldi Extra hefst í kvöld með fyrsta þætti. Breyting verður á þættinum í vetur en ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni verður Andri Már Eggertsson, Nablinn, einnig partur af teyminu. Sport 6. október 2025 12:31
Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Kristján Fannar Ingólfsson hafði vistaskipti í sumar þegar hann skipti frá Íslandsmeisturum Stjörnunnar í ÍR. Honum gekk vel í fyrsta leik sínum með Breiðhyltingum sem þó þurftu að lúta í gras fyrir Keflvíkingum. Körfubolti 5. október 2025 23:17
„Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Það er óhætt að segja að Styrmir Jónasson hafi þreytt frábæra frumraun með liði ÍA í Bónus deild karla í körfubolta í síðustu viku. Sérfræðingar Körfuboltakvölds mærðu hann og töldu það mikilvægt fyrir ÍA að eiga einn leikmann allavega sem er uppalinn og skilar hlutverki. Körfubolti 5. október 2025 11:30