Tugir fórust í flugslysi í Íran 1. september 2006 18:30 Minnst þrjátíu fórust og tugir slösuðust lífshættulega þegar hjólbarði sprakk á hundrað og fimmtíu sæta flugvél í Íran í dag. Flugvélin, rússnesk Tupolev, var á leiðinni frá hafnarborginni Bandar Abbas, til Mashad, þar sem milljónir pílagríma koma á hverju ári, til að heimsækja helgistaði Sjía. Í lendingu sprakk hjólbarði á vélinni, sem þaut út af brautinni án þess að við neitt yrði ráðið og mikill eldur blossaði upp. Farþegarnir í miðju vélarinnar, þar sem hún fór í sundur, fórust flestir, en öll áhöfnin og sextíu farþegar sem sátu fremst og aftast í vélinni sluppu án alvarlegra meiðsla. Fimmtíu voru fluttir slasaðir á sjúkrahús, og margir eru illa haldnir. Flugfloti Írana er í mjög slæmu ástandi og flugslys eru miklu tíðari í landinu en gengur og gerist. Flugmálayfirvöld í Íran skella skuldinni á Bandaríkjamenn, þar sem viðskiptaþvinganir þeirra geri það að verkum að ekki hafi fengist nauðsynlegir varahlutir í flugvélar landsins. Erlent Fréttir Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Sjá meira
Minnst þrjátíu fórust og tugir slösuðust lífshættulega þegar hjólbarði sprakk á hundrað og fimmtíu sæta flugvél í Íran í dag. Flugvélin, rússnesk Tupolev, var á leiðinni frá hafnarborginni Bandar Abbas, til Mashad, þar sem milljónir pílagríma koma á hverju ári, til að heimsækja helgistaði Sjía. Í lendingu sprakk hjólbarði á vélinni, sem þaut út af brautinni án þess að við neitt yrði ráðið og mikill eldur blossaði upp. Farþegarnir í miðju vélarinnar, þar sem hún fór í sundur, fórust flestir, en öll áhöfnin og sextíu farþegar sem sátu fremst og aftast í vélinni sluppu án alvarlegra meiðsla. Fimmtíu voru fluttir slasaðir á sjúkrahús, og margir eru illa haldnir. Flugfloti Írana er í mjög slæmu ástandi og flugslys eru miklu tíðari í landinu en gengur og gerist. Flugmálayfirvöld í Íran skella skuldinni á Bandaríkjamenn, þar sem viðskiptaþvinganir þeirra geri það að verkum að ekki hafi fengist nauðsynlegir varahlutir í flugvélar landsins.
Erlent Fréttir Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Sjá meira