Ræðst á næstu vikum 3. september 2006 18:45 Tveir fundir á næstu vikum ráða úrslitum um hvort eitthvað komi út úr tveggja ára starfi stjórnarskrárnefndar. Ákveðin pattstaða ríkir vegna tuttugustu og sjöttu greinar stjórnarskrárinnar, sem snýr að málskotsrétti forsetans. Í ársbyrjun 2005 skipaði forsætisráðherra níu manna nefnd til að endurskoða Stjórnarskrá Íslands. Nefndin átti að skila drögum að frumvarpi 1. september, eða í síðasta lagi í lok ársins. Fyrri dagsetningin er liðin og útlit fyrir að árið líði líka, án þess að nefndin nái neinu samkomulagi. Birgir Ármannson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sem á sæti í nefndinni, segist enn binda vonir við að samstaða náist um ýmis mál, en hins vegar sé því ekki að leyna að mikið beri ennþá á milli manna.Nefndarmenn binda einkum vonir við að sátt náist um ákvæði um sameign þjóðarinnar á auðlindum, sem myndi í raun útiloka frekari færslu til einkaaðila. Þá virðist einnig vera samningsgrundvöllur fyrir að rýmka ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur og svo að breyta dómstólakaflanum í stjórnarskránni. 26. grein stjórnarskrárinnar hefur haft áhrif á nefndarstarfið. Fulltrúar Samfylkingar, Frjálslyndra og Framsóknarflokks hafa lýst því yfir að ekki verði hróflað við henni, en það eru Sjálfstæðismenn ósáttir við. Birgir segir það ekki auðvelda starfið ef nefndarmenn einstakra flokka setji úrslitakosti um einstök atriði.Össur Skarphéðinsson, sem líka á sæti í nefndinni, segir að Sjálfstæðismenn hafi upphaflega skipað hana til þess að hringla með málskotsréttinn, en hins vegar hafi forsætisráðherra lýst því yfir að allt væri undir í nefndarstarfinu, en ekki bara 26. greinin. Össur segir líklegt að úrslit um starf nefndarinnar ráðist á tveimur fundum á næstu vikunum. Fréttir Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Tveir fundir á næstu vikum ráða úrslitum um hvort eitthvað komi út úr tveggja ára starfi stjórnarskrárnefndar. Ákveðin pattstaða ríkir vegna tuttugustu og sjöttu greinar stjórnarskrárinnar, sem snýr að málskotsrétti forsetans. Í ársbyrjun 2005 skipaði forsætisráðherra níu manna nefnd til að endurskoða Stjórnarskrá Íslands. Nefndin átti að skila drögum að frumvarpi 1. september, eða í síðasta lagi í lok ársins. Fyrri dagsetningin er liðin og útlit fyrir að árið líði líka, án þess að nefndin nái neinu samkomulagi. Birgir Ármannson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sem á sæti í nefndinni, segist enn binda vonir við að samstaða náist um ýmis mál, en hins vegar sé því ekki að leyna að mikið beri ennþá á milli manna.Nefndarmenn binda einkum vonir við að sátt náist um ákvæði um sameign þjóðarinnar á auðlindum, sem myndi í raun útiloka frekari færslu til einkaaðila. Þá virðist einnig vera samningsgrundvöllur fyrir að rýmka ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur og svo að breyta dómstólakaflanum í stjórnarskránni. 26. grein stjórnarskrárinnar hefur haft áhrif á nefndarstarfið. Fulltrúar Samfylkingar, Frjálslyndra og Framsóknarflokks hafa lýst því yfir að ekki verði hróflað við henni, en það eru Sjálfstæðismenn ósáttir við. Birgir segir það ekki auðvelda starfið ef nefndarmenn einstakra flokka setji úrslitakosti um einstök atriði.Össur Skarphéðinsson, sem líka á sæti í nefndinni, segir að Sjálfstæðismenn hafi upphaflega skipað hana til þess að hringla með málskotsréttinn, en hins vegar hafi forsætisráðherra lýst því yfir að allt væri undir í nefndarstarfinu, en ekki bara 26. greinin. Össur segir líklegt að úrslit um starf nefndarinnar ráðist á tveimur fundum á næstu vikunum.
Fréttir Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira