Þetta er ekki íþrótt 10. september 2006 13:00 Fernando Alonso er bugaður maður eftir tímatökurnar. MYND/Getty Ökuþórinn Fernando Alonso, sem ekur fyrir Renault í formúlu 1, er æfur eftir að hafa verið refsað fyrir að hindra Felipe Massa í tímatökunum fyrir Ítalíu-kappaksturinn í gær, að því er yfirmenn formúlunnar segja að hafi verið vísvitandi. Alrangt, segir Alonso. Refsins Alonso yfir brotið meinta var að þrír hröðustu hringir hans voru strokaðir út og hefur það í för með sér að hann ræsir í 10 sæti í stað þess fimmta. „Ég ók minn hring án þess að hindra einhvern af ásettu ráði. Ég lít ekki lengur á formúlu 1 sem íþrótt," sagði Alonso nánast með tárin í augunum á blaðamannafundi á Ítalíu í morgun. „Ef þið skoðið upptökur af atvikinu og segið að þetta sé vísvitandi hindrun þá eigum við eftir að upplifa helling af vandamálum héðan í frá í tímatökum. Ef þetta er hindrun þá skil ég ekki hvernig við eigum að geta keppt," sagði Alonso. Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ökuþórinn Fernando Alonso, sem ekur fyrir Renault í formúlu 1, er æfur eftir að hafa verið refsað fyrir að hindra Felipe Massa í tímatökunum fyrir Ítalíu-kappaksturinn í gær, að því er yfirmenn formúlunnar segja að hafi verið vísvitandi. Alrangt, segir Alonso. Refsins Alonso yfir brotið meinta var að þrír hröðustu hringir hans voru strokaðir út og hefur það í för með sér að hann ræsir í 10 sæti í stað þess fimmta. „Ég ók minn hring án þess að hindra einhvern af ásettu ráði. Ég lít ekki lengur á formúlu 1 sem íþrótt," sagði Alonso nánast með tárin í augunum á blaðamannafundi á Ítalíu í morgun. „Ef þið skoðið upptökur af atvikinu og segið að þetta sé vísvitandi hindrun þá eigum við eftir að upplifa helling af vandamálum héðan í frá í tímatökum. Ef þetta er hindrun þá skil ég ekki hvernig við eigum að geta keppt," sagði Alonso.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira