Hin nýja ríkissjórn hægri manna í Svíþjóð hefur þegar komið til móts við hina efnaminni í landinu með því að falla frá áformum fyrri ríkisstjórnar um sérstakan flugvallarskatt. Lágjaldafélagið Rayanair ætlaði að hætta flugi til Svíþjóðar vegna skattsins og önnur félög ætluðu ýmist að hækka fargjöld til og frá Svíþjóð, eða draga úr flugi þangað.
