Hálslón verður orðið fullt haustið 2007 21. september 2006 12:15 Mynd/Vilhelm Byrjað verður að safna vatni í Hálslón í næstu viku. Ráðgert er að lónið verði orðið fullt haustið 2007 en þá eru um fimm ár frá því að vinna hófst við Kárahnjúkavirkjun. Fyrsta steypuvinnan við Kárahnjúkavirkjun hófst 5. september árið 2002 þegar starfsmenn Malarvinnslunnar hf. á Egilsstöðum steyptu millistöpul undir nýja brú á Jökulsá á Dal. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, en frágangur við Kárahnjúkastíflu verður að mestu lokið um áramótin og Sauðárstífla og Desjárstífla verða fullkláraðar nú á haustmánuðum. Engu að síður verður hægt að byrja að fylla Hálslón í næstu viku. Sigurður Arnalds, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, segir að rennslið í Jökulsá á Dal hafi verið of mikið þessa vikuna en rennslið þurfi að vera í ákveðnu lágmarki svo hægt sé að loka fyrir það, því stefnt er að því að fylla lónið eins hægt og kostur er. Hálslón verður í heild sinni um 57 ferkílómetrar að stærð. Lónið verður langt og mjótt að lögun eða um 25 kílómetra langt og að meðaltali rúmlega tveggja kílómetra breitt. Yfirborð lónsins mun hækka hlutfallslega hvað mest nú í haust vegna þess hversu flatarmál lónsins er lítið næst stíflunni en þar er mesta dýpi lónsins, um 170 metrar. Lítið vatn mun renna í lónið yfir háveturinn en rennslið mun svo aukast aftur um leið og snjó leysir í vor. Framkvæmdum við Kárahnjúkastíflu lýkur að fullu í vor en þá verður lagður vegur yfir stífluna fyrir almenning. Þá er er nú þegar kominn vegur austanmegin við stífluna meðfram lónbotninum sem opinn almenningi. Ráðgert er að afhending orku úr Kárahnjúkavirkjun hefjist næsta vor. Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Byrjað verður að safna vatni í Hálslón í næstu viku. Ráðgert er að lónið verði orðið fullt haustið 2007 en þá eru um fimm ár frá því að vinna hófst við Kárahnjúkavirkjun. Fyrsta steypuvinnan við Kárahnjúkavirkjun hófst 5. september árið 2002 þegar starfsmenn Malarvinnslunnar hf. á Egilsstöðum steyptu millistöpul undir nýja brú á Jökulsá á Dal. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, en frágangur við Kárahnjúkastíflu verður að mestu lokið um áramótin og Sauðárstífla og Desjárstífla verða fullkláraðar nú á haustmánuðum. Engu að síður verður hægt að byrja að fylla Hálslón í næstu viku. Sigurður Arnalds, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, segir að rennslið í Jökulsá á Dal hafi verið of mikið þessa vikuna en rennslið þurfi að vera í ákveðnu lágmarki svo hægt sé að loka fyrir það, því stefnt er að því að fylla lónið eins hægt og kostur er. Hálslón verður í heild sinni um 57 ferkílómetrar að stærð. Lónið verður langt og mjótt að lögun eða um 25 kílómetra langt og að meðaltali rúmlega tveggja kílómetra breitt. Yfirborð lónsins mun hækka hlutfallslega hvað mest nú í haust vegna þess hversu flatarmál lónsins er lítið næst stíflunni en þar er mesta dýpi lónsins, um 170 metrar. Lítið vatn mun renna í lónið yfir háveturinn en rennslið mun svo aukast aftur um leið og snjó leysir í vor. Framkvæmdum við Kárahnjúkastíflu lýkur að fullu í vor en þá verður lagður vegur yfir stífluna fyrir almenning. Þá er er nú þegar kominn vegur austanmegin við stífluna meðfram lónbotninum sem opinn almenningi. Ráðgert er að afhending orku úr Kárahnjúkavirkjun hefjist næsta vor.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent