Bara milljarðamæringa á Forbes listanum 23. september 2006 19:45 Fjögur hundruð ríkustu menn Bandaríkjanna eru samanlagt metnir á jafnvirði tæplega 90 þúsund milljarða króna. Bandaríska viðskiptatímaritið Forbes hefur birt lista sinn yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina þetta árið og í fyrsta sinn dugir ekki að vera milljónamæringur til að komast á blað. Á listanum er einvörðungu að finna milljarðamæringa, það er þá sem eru metnir á meira en einn milljarð bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega sjötíu milljarða íslenskra króna. Blaðið áætlar að 10 til 15 Bandaríkjamenn til viðbótar geti talist milljarðamæringar en nái samt ekki á listann. Matthew Miller, ritstjóri hjá Forbes, segir þá ríku einfaldlega að verða ríkari, það sýni listinn. Hann fái ótal bréf frá lesendum sem segir að þetta sé bara verðbólgutengt en það sé ekki rétt. Verðbólga hafi áhrif en fyrir fjórum árum hafi lægsta upphæð á listanum 600 milljónir dala. Hækkunin nemi 400 milljónum dala á fjórum árum, og þar sé meira en verðbólgu um að kenna. Verð á olíu sé að hækka, verð á fasteingum líka og það töluvert. Fjölmargir sjóðsstjórar hjá bönkum og fjárfestingarfyrirtækjum séu að störfum og þéni margar milljónir dala. Auk alls þessa séu blaðamenn orðnir betri í því að finna falda milljarðamæringa. Ríkasti Bandaríkjamaðurinn er sem fyrr stofandi Microsoft, Bill Gates. Auðæfi hans nema jafnvirði tæpra fjögur þúsund milljarða króna. Fast á hæla hans kemur Warren Buffte, en hann er rúmum 700 milljónum króna fátækari en Gates. Einn maður hefur tekið langt stökk upp listann í ár en það er Sheldu Adelson, sem rekur spilavíti víða um heim. Hann gærri rúma níu milljarða bandaríkjadala á árinu og stekkur upp í þriðja sæti úr því fimmtánda. Ekki eru þó allir svo heppnir því lífstíls sérfræðingurinn og sjónvarpskonan Martha Stewart fellur af listanum en hún nær ekki lágmarkinu og nema auðæfi hennar nema nú 575 milljónum bandaríkjadala en í fyrra vantaði henni 25 milljónir dala upp á milljarðinn. Samanlög eign þeirra 400 sem rata á listann í ár eru 1.250 milljarðar bandaríkjadala, jafnvirði tæplega 90 þúsund milljarða króna. 90 þeirra ríkustu búa í Kaliforníu og 44 í New York. Erlent Fréttir Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Fjögur hundruð ríkustu menn Bandaríkjanna eru samanlagt metnir á jafnvirði tæplega 90 þúsund milljarða króna. Bandaríska viðskiptatímaritið Forbes hefur birt lista sinn yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina þetta árið og í fyrsta sinn dugir ekki að vera milljónamæringur til að komast á blað. Á listanum er einvörðungu að finna milljarðamæringa, það er þá sem eru metnir á meira en einn milljarð bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega sjötíu milljarða íslenskra króna. Blaðið áætlar að 10 til 15 Bandaríkjamenn til viðbótar geti talist milljarðamæringar en nái samt ekki á listann. Matthew Miller, ritstjóri hjá Forbes, segir þá ríku einfaldlega að verða ríkari, það sýni listinn. Hann fái ótal bréf frá lesendum sem segir að þetta sé bara verðbólgutengt en það sé ekki rétt. Verðbólga hafi áhrif en fyrir fjórum árum hafi lægsta upphæð á listanum 600 milljónir dala. Hækkunin nemi 400 milljónum dala á fjórum árum, og þar sé meira en verðbólgu um að kenna. Verð á olíu sé að hækka, verð á fasteingum líka og það töluvert. Fjölmargir sjóðsstjórar hjá bönkum og fjárfestingarfyrirtækjum séu að störfum og þéni margar milljónir dala. Auk alls þessa séu blaðamenn orðnir betri í því að finna falda milljarðamæringa. Ríkasti Bandaríkjamaðurinn er sem fyrr stofandi Microsoft, Bill Gates. Auðæfi hans nema jafnvirði tæpra fjögur þúsund milljarða króna. Fast á hæla hans kemur Warren Buffte, en hann er rúmum 700 milljónum króna fátækari en Gates. Einn maður hefur tekið langt stökk upp listann í ár en það er Sheldu Adelson, sem rekur spilavíti víða um heim. Hann gærri rúma níu milljarða bandaríkjadala á árinu og stekkur upp í þriðja sæti úr því fimmtánda. Ekki eru þó allir svo heppnir því lífstíls sérfræðingurinn og sjónvarpskonan Martha Stewart fellur af listanum en hún nær ekki lágmarkinu og nema auðæfi hennar nema nú 575 milljónum bandaríkjadala en í fyrra vantaði henni 25 milljónir dala upp á milljarðinn. Samanlög eign þeirra 400 sem rata á listann í ár eru 1.250 milljarðar bandaríkjadala, jafnvirði tæplega 90 þúsund milljarða króna. 90 þeirra ríkustu búa í Kaliforníu og 44 í New York.
Erlent Fréttir Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira