Dregur úr veiði á stórum urriða 24. september 2006 19:30 Heldur hefur dregið úr veiði á stórum urriða í Þingvallavatni. Það gæti bent til þess að ábendingar, sem Þingvallanefnd hafa borist um villimannlegar urriðaveiðar í vatninu, eigi við rök að styðjast. Björn Bjarnason dómsmálaráðherar upplýsir í viðtali við Morgunblaðið í morgun að nú liggi fyrir að menn fari um Þingvallavatn á bátum með nákvæm fiskileitartæki og leiti uppi stóra urriða. Þeir egni síðan fyrir hann með groddalegum beitum, sem minni einna helst á útlendar geddubeitur, með mörgum þríkrækjum, og húkki urriðan jafn vel upp úr vatninu, en svo nefnist þegar önglar krækjast einhvernstaðar í fiskinn þannig að hægt er að draga þá upp án þess að þeir hafi bitið á agn. Björn segir að aðferðir sem þessar geti fljótt gengið nærri urriðastofninum og eyðilagt það vel heppnaða uppbyggingastarf, sem verið sé að vinna. Jóhannes Sveinbjörnsson bóndi á Heiðarbæ og formaður veiðifélags Þingvallavatns, sagði í viðtali við fréttastofuna að hann hefði af og til heyrt af slíku, sem Björn lýsir, en hafi engar staðfestingar í höndum. Bændur við vatnið reyni að fygljast með fyrir löndum sínum, en hafi engin tök á að fylgjast með atferli veiðimanna um allt vatn. Þrátt fyrir upplýsingar Björns hefur lögreglan í Árnessýslu ekki fengið slík mál til rannsóknar, enn sem komið er, þótt frásagnir af slíku hafi borist lögreglunni til eyrna. Fréttir Innlent Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Heldur hefur dregið úr veiði á stórum urriða í Þingvallavatni. Það gæti bent til þess að ábendingar, sem Þingvallanefnd hafa borist um villimannlegar urriðaveiðar í vatninu, eigi við rök að styðjast. Björn Bjarnason dómsmálaráðherar upplýsir í viðtali við Morgunblaðið í morgun að nú liggi fyrir að menn fari um Þingvallavatn á bátum með nákvæm fiskileitartæki og leiti uppi stóra urriða. Þeir egni síðan fyrir hann með groddalegum beitum, sem minni einna helst á útlendar geddubeitur, með mörgum þríkrækjum, og húkki urriðan jafn vel upp úr vatninu, en svo nefnist þegar önglar krækjast einhvernstaðar í fiskinn þannig að hægt er að draga þá upp án þess að þeir hafi bitið á agn. Björn segir að aðferðir sem þessar geti fljótt gengið nærri urriðastofninum og eyðilagt það vel heppnaða uppbyggingastarf, sem verið sé að vinna. Jóhannes Sveinbjörnsson bóndi á Heiðarbæ og formaður veiðifélags Þingvallavatns, sagði í viðtali við fréttastofuna að hann hefði af og til heyrt af slíku, sem Björn lýsir, en hafi engar staðfestingar í höndum. Bændur við vatnið reyni að fygljast með fyrir löndum sínum, en hafi engin tök á að fylgjast með atferli veiðimanna um allt vatn. Þrátt fyrir upplýsingar Björns hefur lögreglan í Árnessýslu ekki fengið slík mál til rannsóknar, enn sem komið er, þótt frásagnir af slíku hafi borist lögreglunni til eyrna.
Fréttir Innlent Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira