Mótmæltu lokun miðstöðvar fyrir ungt fólk 25. september 2006 13:30 Vel á þriðja hundrað manns voru handteknir eftir að mótmæli fóru úr böndunum á Norðurbrú í Kaupmannahöfn í gærkvöld. Danska lögreglan hefur krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra. Verið var að mótmæla lokun miðstöðvar fyrir ungt fólk í hverfinu. Mótmælendur komu saman á Sankti Hans torgi síðdegis en umrædd miðstöð fyrir ungt fólk stendur við Jagtvej og hefur verið athvarf vinstri róttæklinga og hústökumanna. Nú stendur til að loka miðstöðinni, því eigandinn, sem er sjóður kristins trúfélags, hyggst nýta húsnæðið undir annað. Skipuleggjendur mótmælanna létu fjölmiðla vita af þeim fyrir fram en lögregluna ekki. Þó var á endanum samið um ákveðna gönguleið. Um fimmleytið komu göngumenn á Drottningar Lovísu brú og var þá stór hluti þeirra búinn að hylja andlit sín með grímum og klútum og leystust friðsamleg mótmælin upp í óeirðir á skömmum tíma. Lögreglumenn sem fylgdust með göngunni voru grýttir, mest með ávöxtum, en mótmælendur rifu einnig upp steinlagðar götur og fleygðu steinunum, kveiktu í bekkjum og ruslatunnum og ruddu upp vegatálmum. Margir hlupu inn í Folkets Park en lögreglan leysti mótmælin upp, elti mótmælendurna og handtók samtals 263. Nokkrir þátttakendur í óeirðunum halda því fram að lögregla hafi ögrað þeim með því að keyra inn í hóp sitjandi mótmælenda en aðrir segja að þeim hafi einfaldlega verið farið að leiðast og því ákveðið að hrista upp í þessu. Erlent Fréttir Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira
Vel á þriðja hundrað manns voru handteknir eftir að mótmæli fóru úr böndunum á Norðurbrú í Kaupmannahöfn í gærkvöld. Danska lögreglan hefur krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra. Verið var að mótmæla lokun miðstöðvar fyrir ungt fólk í hverfinu. Mótmælendur komu saman á Sankti Hans torgi síðdegis en umrædd miðstöð fyrir ungt fólk stendur við Jagtvej og hefur verið athvarf vinstri róttæklinga og hústökumanna. Nú stendur til að loka miðstöðinni, því eigandinn, sem er sjóður kristins trúfélags, hyggst nýta húsnæðið undir annað. Skipuleggjendur mótmælanna létu fjölmiðla vita af þeim fyrir fram en lögregluna ekki. Þó var á endanum samið um ákveðna gönguleið. Um fimmleytið komu göngumenn á Drottningar Lovísu brú og var þá stór hluti þeirra búinn að hylja andlit sín með grímum og klútum og leystust friðsamleg mótmælin upp í óeirðir á skömmum tíma. Lögreglumenn sem fylgdust með göngunni voru grýttir, mest með ávöxtum, en mótmælendur rifu einnig upp steinlagðar götur og fleygðu steinunum, kveiktu í bekkjum og ruslatunnum og ruddu upp vegatálmum. Margir hlupu inn í Folkets Park en lögreglan leysti mótmælin upp, elti mótmælendurna og handtók samtals 263. Nokkrir þátttakendur í óeirðunum halda því fram að lögregla hafi ögrað þeim með því að keyra inn í hóp sitjandi mótmælenda en aðrir segja að þeim hafi einfaldlega verið farið að leiðast og því ákveðið að hrista upp í þessu.
Erlent Fréttir Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira