Dómari í New York í Bandaríkjunum heimilaði í dag málshöfðun á hendur tóbaksframleiðendum vegna meintrar blekkingar þeirra á skaðsemi svokallaðra létt sígaretta.

Dómari í New York í Bandaríkjunum heimilaði í dag málshöfðun á hendur tóbaksframleiðendum vegna meintrar blekkingar þeirra á skaðsemi svokallaðra létt sígaretta.