Engar forsendur til að hætta við virkjunarframkvæmdir 26. september 2006 21:05 Vinnusvæði við Kárahnjúkavirkjun. MYND/GVA Framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun halda áfram eins og samþykkt var í upphafi og mótmæli hafa ekki áhrif á hana. Þetta segir Sigurður Arnalds, talsmaður Landvirkjunar, en þúsundir manna söfnuðust saman í kvöld á Austurvelli til að fara fram á að fyllingu Hálslóns verði frestað. Sigurður segir um gríðarlega fjárfestingu að ræða sem skila mun Landsvirkjun góðri arðsemi, þjóðinni umtalsverðum gjaldeyristekjum og snúa við og efla stórlega atvinnuþróun á Austurlandi. Einfaldlega engar forsendur séu til að breyta fyrri lýðræðislegum ákvörðunum um þetta verk. Í dag var farið yfir tæknilegan undirbúning vegna fyllingar Hálslóns við Kárahnjúkastíflu af tæknimönnum verksins. Hjáveitugöngum stíflunnar verður lokað og fylling lónsins hefst snemma dags á fimmtudaginn. Sigurður segir enga sérstaka athöfn verða vegna þessa áfanga en fjölmiðlum verður gefinn kostur á að fylgjast með fyrstu fyllingu lónsins. Það safnast hratt í metrum talið í lónið í fyrstu vegna þess að rúmmálið næst stíflunni er lítið, síðan hægir á þegar lónið teygist lengra til suðurs. Áætlað er að lónið fari í hálfa hæð í vetur og að fyllingu ljúki með sumarrennslinu á næsta ári. Fljótsdalsstöð tekur til starfa næsta vor og fullri framleiðslu verður náð í október á næsta ári. Fréttir Innlent Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun halda áfram eins og samþykkt var í upphafi og mótmæli hafa ekki áhrif á hana. Þetta segir Sigurður Arnalds, talsmaður Landvirkjunar, en þúsundir manna söfnuðust saman í kvöld á Austurvelli til að fara fram á að fyllingu Hálslóns verði frestað. Sigurður segir um gríðarlega fjárfestingu að ræða sem skila mun Landsvirkjun góðri arðsemi, þjóðinni umtalsverðum gjaldeyristekjum og snúa við og efla stórlega atvinnuþróun á Austurlandi. Einfaldlega engar forsendur séu til að breyta fyrri lýðræðislegum ákvörðunum um þetta verk. Í dag var farið yfir tæknilegan undirbúning vegna fyllingar Hálslóns við Kárahnjúkastíflu af tæknimönnum verksins. Hjáveitugöngum stíflunnar verður lokað og fylling lónsins hefst snemma dags á fimmtudaginn. Sigurður segir enga sérstaka athöfn verða vegna þessa áfanga en fjölmiðlum verður gefinn kostur á að fylgjast með fyrstu fyllingu lónsins. Það safnast hratt í metrum talið í lónið í fyrstu vegna þess að rúmmálið næst stíflunni er lítið, síðan hægir á þegar lónið teygist lengra til suðurs. Áætlað er að lónið fari í hálfa hæð í vetur og að fyllingu ljúki með sumarrennslinu á næsta ári. Fljótsdalsstöð tekur til starfa næsta vor og fullri framleiðslu verður náð í október á næsta ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira