Þýsku brautirnar skipta með sér keppnum 27. september 2006 17:15 Michael Schumacher er hér á ferðinni í Mónakókappakstrinum NordicPhotos/GettyImages Nú hefur verið tilkynnt að þýsku kappakstursbrautirnar Nurburgring og Hockenheim muni skipta með sér mótshaldi í Formúlu 1 næstu fjögur árin. Þetta þýðir að keppnin á næsta ári fer fram á Nurburgring og svo aftur árið 2009, en 2008 og 2010 verður Þýskalandskappaksturinn haldinn á Hockenheim. Þýskalandskappaksturinn hefur verið haldinn á báðum vígstöðvum síðastliðin 11 ár, en áhorfendum hefur fækkað jafnt og þétt á þessar keppnir að undanförnu og búist er við að þeim fækki enn frekar á næsta ári þegar þjóðhetjan Michael Schumacher leggur stýrið á hilluna. Mótalistinn í Formúlu 1 lítur því svona út fyrir árið 2007: 18 Mars: Ástralía (Melbourne) 8 Apríl: Malasía (Sepang) 15 Apríl: Bahrein (Manama) 13 Maí: Spánn (Barcelona) 27 Maí: Mónakó (Monte Carlo) 10 Juní: Kanada (Montreal) 17 Juní: Bandaríkin (Indianapolis) 1 Julí: Frakkland (Magny-Cours) 8 Julí: Bretland (Silverstone) 22 Julí: Þýskaland (Nurburgring) 5 Ágúst: Ungverjaland (Budapest) 26 Ágúst: Tyrkland (Istanbul) 9 September: Ítalía (Monza) 16 September: Belgía (Spa) 30 September: Kína (Shanghai) 7 Október: Japan (Fuji) 21 Október: Brasilía (Interlagos) Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nú hefur verið tilkynnt að þýsku kappakstursbrautirnar Nurburgring og Hockenheim muni skipta með sér mótshaldi í Formúlu 1 næstu fjögur árin. Þetta þýðir að keppnin á næsta ári fer fram á Nurburgring og svo aftur árið 2009, en 2008 og 2010 verður Þýskalandskappaksturinn haldinn á Hockenheim. Þýskalandskappaksturinn hefur verið haldinn á báðum vígstöðvum síðastliðin 11 ár, en áhorfendum hefur fækkað jafnt og þétt á þessar keppnir að undanförnu og búist er við að þeim fækki enn frekar á næsta ári þegar þjóðhetjan Michael Schumacher leggur stýrið á hilluna. Mótalistinn í Formúlu 1 lítur því svona út fyrir árið 2007: 18 Mars: Ástralía (Melbourne) 8 Apríl: Malasía (Sepang) 15 Apríl: Bahrein (Manama) 13 Maí: Spánn (Barcelona) 27 Maí: Mónakó (Monte Carlo) 10 Juní: Kanada (Montreal) 17 Juní: Bandaríkin (Indianapolis) 1 Julí: Frakkland (Magny-Cours) 8 Julí: Bretland (Silverstone) 22 Julí: Þýskaland (Nurburgring) 5 Ágúst: Ungverjaland (Budapest) 26 Ágúst: Tyrkland (Istanbul) 9 September: Ítalía (Monza) 16 September: Belgía (Spa) 30 September: Kína (Shanghai) 7 Október: Japan (Fuji) 21 Október: Brasilía (Interlagos)
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira