Aðgerðir lögreglu taldar hafa sett atburðarás af stað 28. september 2006 12:00 Gíslatöku vopnaðs manns í menntaskóla í Colorado í Bandaríkjunum í gær lyktaði með því að hann stytti sér aldur eftir að hafa skotið unglingsstúlku til bana. Aðgerðir lögreglu virðast hafa hrundið atburðarásinni af stað. Engin deili eru þekkt á gíslatökumanninum að öðru leyti en því að hann var á aldrinum 30-50 ára og með skegg. Hann lét til skarar skríða síðdegis í gær í smábænum Bailey í Colorado, um 50 km frá stórborginni Denver, en þá réðst hann inn í menntaskóla bæjarins og tók þar sex unglingsstúlkur í gíslingu. Lögregla náði fljótlega sambandi við hann og skömmu síðar féllst hann á að sleppa fjórum stúlknanna. Enn er ekki ljóst hverjar kröfur mannsins voru en hitt er vitað að hálftíma áður en fresturinn sem hann setti rann út sleit hann öllum samskiptum við lögregluna. Sérsveitarmenn ákváðu þá að ráðast til inngöngu og í þann mund sem þeir brutust inn í skólastofuna skaut maðurinn aðra stúlkuna og síðan sjálfan sig. Stúlkan var flutt helsærð á sjúkrahús þar sem hún lést skömmu síðar. Hún var sextán ára gömul. Hinni tókst að bjargra ómeiddri. Að vonum greip um sig mikil skelfing á svæðinu enda er smábærinn Columbine skammt frá þar sem tveir piltar bönuðu þrettán samnemendum sínum 1999. Erlent Fréttir Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Gíslatöku vopnaðs manns í menntaskóla í Colorado í Bandaríkjunum í gær lyktaði með því að hann stytti sér aldur eftir að hafa skotið unglingsstúlku til bana. Aðgerðir lögreglu virðast hafa hrundið atburðarásinni af stað. Engin deili eru þekkt á gíslatökumanninum að öðru leyti en því að hann var á aldrinum 30-50 ára og með skegg. Hann lét til skarar skríða síðdegis í gær í smábænum Bailey í Colorado, um 50 km frá stórborginni Denver, en þá réðst hann inn í menntaskóla bæjarins og tók þar sex unglingsstúlkur í gíslingu. Lögregla náði fljótlega sambandi við hann og skömmu síðar féllst hann á að sleppa fjórum stúlknanna. Enn er ekki ljóst hverjar kröfur mannsins voru en hitt er vitað að hálftíma áður en fresturinn sem hann setti rann út sleit hann öllum samskiptum við lögregluna. Sérsveitarmenn ákváðu þá að ráðast til inngöngu og í þann mund sem þeir brutust inn í skólastofuna skaut maðurinn aðra stúlkuna og síðan sjálfan sig. Stúlkan var flutt helsærð á sjúkrahús þar sem hún lést skömmu síðar. Hún var sextán ára gömul. Hinni tókst að bjargra ómeiddri. Að vonum greip um sig mikil skelfing á svæðinu enda er smábærinn Columbine skammt frá þar sem tveir piltar bönuðu þrettán samnemendum sínum 1999.
Erlent Fréttir Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira