Boðar eflingu sveitastjórnarstigsins í landinu 29. september 2006 23:12 Nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga boðar eflingu sveitastjórnastigsins í landinu. Í fyrsta sinn í sögu sambandsins var kosið á milli formannsefna. Viðureignin var nánast hnífjöfn en lauk með sigri Vestfirðings gegn Austfirðingi. Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og Sjálfstæðismaður er nýr formaður. Hann hlaut 68 atkvæði í kosningu en Smári Geirsson, bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð og Samfylkingarmaður, hlaut 64. Vilhjálmur Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík og formaður sambandsins, stígur nú af stóli eftir 16 ára valdasetu. Halldór segist ákveðinn í að efla sambandið en tillaga kom fram á landsfundi sambandsins sem lauk í dag, um að skipta sveitarfélögum upp í lítil og stærri. Hann telur það vera óráð og mun staða hans sem landsbyggðarmanns skipta máli í formennskunni. Halldór sagði í samtali við NFS að honum skyldist að aldrei áður hefði verið formaður annar staðar en af höfuðborgarsvæðinu, þannig að það eitt mun breyta miklu. Það komi til með að breyta ásýnd sambandsins að einhverju leiti og að sjálfsögðu vinnubrögðum þess en hann hyggst ekki sinna starfinu með starfi bæjarstjóra. Hann ætli ekki að sinna öðrum aukastörfum eins og hann hafi gert mjög á vettvangi sveitastjórna. Þetta er það stórt starf. Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga boðar eflingu sveitastjórnastigsins í landinu. Í fyrsta sinn í sögu sambandsins var kosið á milli formannsefna. Viðureignin var nánast hnífjöfn en lauk með sigri Vestfirðings gegn Austfirðingi. Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og Sjálfstæðismaður er nýr formaður. Hann hlaut 68 atkvæði í kosningu en Smári Geirsson, bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð og Samfylkingarmaður, hlaut 64. Vilhjálmur Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík og formaður sambandsins, stígur nú af stóli eftir 16 ára valdasetu. Halldór segist ákveðinn í að efla sambandið en tillaga kom fram á landsfundi sambandsins sem lauk í dag, um að skipta sveitarfélögum upp í lítil og stærri. Hann telur það vera óráð og mun staða hans sem landsbyggðarmanns skipta máli í formennskunni. Halldór sagði í samtali við NFS að honum skyldist að aldrei áður hefði verið formaður annar staðar en af höfuðborgarsvæðinu, þannig að það eitt mun breyta miklu. Það komi til með að breyta ásýnd sambandsins að einhverju leiti og að sjálfsögðu vinnubrögðum þess en hann hyggst ekki sinna starfinu með starfi bæjarstjóra. Hann ætli ekki að sinna öðrum aukastörfum eins og hann hafi gert mjög á vettvangi sveitastjórna. Þetta er það stórt starf.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira