Spá hækkun stýrivaxta 2. október 2006 11:21 Glitnir banki. Greiningardeild Glitnis telur líklegt að Seðlabankinn hækki stýrivexti sína um 25 punkta 2. nóvember næstkomandi og að vextirnir fari í 14,25 prósent. Þá telur deildin líkur á að bankinn byrji að lækka vexti eftir mars á næsta ári og verði þeir komnir niður í 10 prósent fyrir lok ársins. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis segir að flest bendi til þess að verðbólga muni hjaðna á næsta ári ef gengi krónunnar gefi ekki verulega eftir samhliða vaxtalækkun Seðlabankans. Kólnandi íbúðamarkaður og minnkandi hagvöxtur muni draga talsvert úr verðbólguþrýstingi og nokkur hætta sé á harðri lendingu ef vaxtastiginu verði haldið háu of lengi. Vísbendingar um að hægt hafi á í hagkerfinu sé þegar fyrir hendi og þótt vextir lækki verulega á næsta ári verði aðhald peningastefnu Seðlabanka töluvert. Ýmsir þættir geta haft áhrif á hækkun stýrivaxta í nóvember, að sögn greiningardeildar Glitnis. Reynist verðbólgutölur í október háar eða að gengi krónunnar lækki á næstu vikum megi telja meiri líkur á vaxtahækkun en ella. Þá verða hagtölur birtar á næstunni. Gefi þær til kynna hæga hjöðnun þenslu aukast einnig líkurnar á frekari vaxtahækkun, að sögn deildarinnar. Að sama skapi geti ýmsir þættir dregið úr líkum á vaxtahækkun í nóvember, s.s. hóflegar verðbólgutölur fyrir október eða áframhaldandi gengishækkun krónunnar á næstu vikum. Verði niðurstaðan sú muni það minnka líkurnar á vaxtahækkun. Sömuleiðis muni veruleg kólnun í hagkerfinu snarminnka líkurnar á frekari vaxtahækkun, að sögn greiningardeildar Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Greiningardeild Glitnis telur líklegt að Seðlabankinn hækki stýrivexti sína um 25 punkta 2. nóvember næstkomandi og að vextirnir fari í 14,25 prósent. Þá telur deildin líkur á að bankinn byrji að lækka vexti eftir mars á næsta ári og verði þeir komnir niður í 10 prósent fyrir lok ársins. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis segir að flest bendi til þess að verðbólga muni hjaðna á næsta ári ef gengi krónunnar gefi ekki verulega eftir samhliða vaxtalækkun Seðlabankans. Kólnandi íbúðamarkaður og minnkandi hagvöxtur muni draga talsvert úr verðbólguþrýstingi og nokkur hætta sé á harðri lendingu ef vaxtastiginu verði haldið háu of lengi. Vísbendingar um að hægt hafi á í hagkerfinu sé þegar fyrir hendi og þótt vextir lækki verulega á næsta ári verði aðhald peningastefnu Seðlabanka töluvert. Ýmsir þættir geta haft áhrif á hækkun stýrivaxta í nóvember, að sögn greiningardeildar Glitnis. Reynist verðbólgutölur í október háar eða að gengi krónunnar lækki á næstu vikum megi telja meiri líkur á vaxtahækkun en ella. Þá verða hagtölur birtar á næstunni. Gefi þær til kynna hæga hjöðnun þenslu aukast einnig líkurnar á frekari vaxtahækkun, að sögn deildarinnar. Að sama skapi geti ýmsir þættir dregið úr líkum á vaxtahækkun í nóvember, s.s. hóflegar verðbólgutölur fyrir október eða áframhaldandi gengishækkun krónunnar á næstu vikum. Verði niðurstaðan sú muni það minnka líkurnar á vaxtahækkun. Sömuleiðis muni veruleg kólnun í hagkerfinu snarminnka líkurnar á frekari vaxtahækkun, að sögn greiningardeildar Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun