Vonbrigði með flutning ratsjárstöðvar 3. október 2006 11:26 Bæjarráð Bolungarvíkur lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Ratsjárstofnunar að segja upp starfsfólki ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli og flytja hluta starfa þess til höfuðborgarsvæðisins. Í ályktun bæjarráðs segir; Ratsjárstofnun heyrir undir stjórnvöld og ákvarðanir hennar eru því á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Þessi aðgerð er til þess fallin að stuðla að óöryggi og erfiðleikum fyrir fjölda einstaklinga og fjölskyldna á svæðinu. Á það ber að benda að liðlega 5% útsvarstekna Bolungarvíkurkaupstaðar hverfa með þessum starfsmönnum og er það talsvert högg fyrir bæjarfélagið. Það er óskiljanlegt með öllu að hluti þessara starfa skuli fluttur á höfuðborgarsvæðið í ljósi atvinnuþróunar í landinu öllu. Í þéttbýliskjörnum höfuðborgarsvæðisins hefur þensla verið ríkjandi og skortur á vinnuafli fremur en hitt. Vestfjarðasvæðið hefur ekki notið þessarar þenslu nema síður væri og því með öllu óskiljanlegt að stjórnvöld sjái sig nú knúin til þess að flytja störf af svæðinu. Bæjarráð lýsir fullri ábyrgð á hendur stjórnvöldum þegar teknar eru ákvarðanir af þessu tagi og þær slitnar úr samhengi við byggðastefnu eða stöðu mála í fjórðungunum. Bæjarráð Bolungarvíkur skorar á ríkisstjórn Íslands að koma án tafar til móts við sveitarfélagið við uppbyggingu atvinnutækifæra á svæðinu. Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Bæjarráð Bolungarvíkur lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Ratsjárstofnunar að segja upp starfsfólki ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli og flytja hluta starfa þess til höfuðborgarsvæðisins. Í ályktun bæjarráðs segir; Ratsjárstofnun heyrir undir stjórnvöld og ákvarðanir hennar eru því á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Þessi aðgerð er til þess fallin að stuðla að óöryggi og erfiðleikum fyrir fjölda einstaklinga og fjölskyldna á svæðinu. Á það ber að benda að liðlega 5% útsvarstekna Bolungarvíkurkaupstaðar hverfa með þessum starfsmönnum og er það talsvert högg fyrir bæjarfélagið. Það er óskiljanlegt með öllu að hluti þessara starfa skuli fluttur á höfuðborgarsvæðið í ljósi atvinnuþróunar í landinu öllu. Í þéttbýliskjörnum höfuðborgarsvæðisins hefur þensla verið ríkjandi og skortur á vinnuafli fremur en hitt. Vestfjarðasvæðið hefur ekki notið þessarar þenslu nema síður væri og því með öllu óskiljanlegt að stjórnvöld sjái sig nú knúin til þess að flytja störf af svæðinu. Bæjarráð lýsir fullri ábyrgð á hendur stjórnvöldum þegar teknar eru ákvarðanir af þessu tagi og þær slitnar úr samhengi við byggðastefnu eða stöðu mála í fjórðungunum. Bæjarráð Bolungarvíkur skorar á ríkisstjórn Íslands að koma án tafar til móts við sveitarfélagið við uppbyggingu atvinnutækifæra á svæðinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira