Frjálslyndi armurinn hefur náð yfirhöndinni 3. október 2006 17:50 Frjálslyndur armur Sjálfstæðisflokksins hefur náð yfirhöndinni, segir stjórnmálafræðingur í framhaldi af því að Kjartan Gunnarsson hættir sem framkvæmdastjóri flokksins. Ungur lögmaður, Andri Óttarsson, tekur við þessari valdamiklu stöðu af Kjartani.Eftir 26 ára starf sem framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins tilkynnti Kjartan Gunnarsson á miðstjórnarfundi upp úr hádegi í dag að hann væri hættur. Brotthvarf Kjartans er að hans eigin frumkvæði og hann hyggst halda áfram að starfa fyrir flokkinn en kveðst ekki á leið í framboð.Andri Óttarsson sem tekur við af Kjartani á næstu vikum er rösklega þrítugur lögmaður og lagði í fyrra stund á meistaranám í mannréttindum. Honum líst vel á starfið en gerir ekki ráð fyrir stefnubreytingu við mannaskiptin.Geir H. Haarde forsætisráðherra var kampakátur þegar hann gekk út af miðstjórnarfundinum í dag. Hann sagði Sjálfstæðisflokkinn þakklátan fyrir störf Kjartans Gunnarssonar og neitaði því að pólitík hefði áhrif á brottför hans. Þetta væru kynslóðaskipti.Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir ýmislegt mega lesa í val á eftirmanni Kjartans Gunnarssonar, enda komi Andri úr ungliðahreyfingunni þar sem átökin milli frjálshyggjuarmsins og hins frjálslyndari hafi verið hvað skýrust. Segja megi að nú hafi frjálslyndi armurinn náð yfirhöndinni í flokknum. Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Frjálslyndur armur Sjálfstæðisflokksins hefur náð yfirhöndinni, segir stjórnmálafræðingur í framhaldi af því að Kjartan Gunnarsson hættir sem framkvæmdastjóri flokksins. Ungur lögmaður, Andri Óttarsson, tekur við þessari valdamiklu stöðu af Kjartani.Eftir 26 ára starf sem framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins tilkynnti Kjartan Gunnarsson á miðstjórnarfundi upp úr hádegi í dag að hann væri hættur. Brotthvarf Kjartans er að hans eigin frumkvæði og hann hyggst halda áfram að starfa fyrir flokkinn en kveðst ekki á leið í framboð.Andri Óttarsson sem tekur við af Kjartani á næstu vikum er rösklega þrítugur lögmaður og lagði í fyrra stund á meistaranám í mannréttindum. Honum líst vel á starfið en gerir ekki ráð fyrir stefnubreytingu við mannaskiptin.Geir H. Haarde forsætisráðherra var kampakátur þegar hann gekk út af miðstjórnarfundinum í dag. Hann sagði Sjálfstæðisflokkinn þakklátan fyrir störf Kjartans Gunnarssonar og neitaði því að pólitík hefði áhrif á brottför hans. Þetta væru kynslóðaskipti.Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir ýmislegt mega lesa í val á eftirmanni Kjartans Gunnarssonar, enda komi Andri úr ungliðahreyfingunni þar sem átökin milli frjálshyggjuarmsins og hins frjálslyndari hafi verið hvað skýrust. Segja megi að nú hafi frjálslyndi armurinn náð yfirhöndinni í flokknum.
Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira