Nýr aðgerðarhópur og greiningardeild meða nýjunga 5. október 2006 20:23 Nýr aðgerðahópur og greiningardeild verða meðal nýjunga í starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar miklar skipulagsbreytingar taka gildi um áramót. Með breytingunum verður lögreglan betur í stakk búin til að berjast gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi og alvarlegri glæpum, segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. Lögreglulið höfuðborgarsvæðisins verða sameinuð um áramót og fylgja því heilmiklar breytingar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir þau grundvallar áhersluatriði sem verði dregin fram og sé að finna í nýju skipulagi og skipuriti þau að auka sýnilega löggæslu, efla hverfa- og gerndarlöggæslu og auka samvinnu við sveitarfélög og skóla. Auk þess verði reynt að sjá til þess að rannsóknir mála verði betri og skilvirkari. Starfseminni verður skiptu upp í tvö svið, löggæslusvið og stjórnsýslu- og þjónustusvið. Fjölga á lögreglumönnum við löggæslustörf og gera lögregluna þar með sýnilegri. Ekki verður lagt meira fé í málaflokkinn á fjárlögum, en gert er ráð fyrir því að með sameiningunni nýtist fjármunirnir betur. Eðli glæpastarfsemi hérlendis virðist hafa breyst nokkuð undanfarið, erlendir glæpahringir hafa til dæmis teygt anga sína hingað. Björn Bjarnason, utanríkisráðherra, segir verið að aðlaga sig að breyttum veruleika. Skipulagið lítilla lögregluliða á landinu hafi verið komið í öngstræti og umdæmisskipan. Margir hafi leikið þann leik að fara úr einu umdæmi í annað til að komast undan lögreglu. Á Íslandi, sem og annars staðar, þurfi að taka á löggæslumálum á nýjum grunni nú þegar alþjóðavæðing glæpastarfsemi sé með þeim hætti sem þekkist. Einnig verður lögð áhersla á meiri sérhæfingu, greiningadeild mun vinna þvert á öll svið, sem og aðgerðahópur,sem á að geta brugðist við aðkallandi vandamálum með hraði og var ofsaakstur, veggjakrot og fíkniefnamál nefnt í því sambandi. Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira
Nýr aðgerðahópur og greiningardeild verða meðal nýjunga í starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar miklar skipulagsbreytingar taka gildi um áramót. Með breytingunum verður lögreglan betur í stakk búin til að berjast gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi og alvarlegri glæpum, segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. Lögreglulið höfuðborgarsvæðisins verða sameinuð um áramót og fylgja því heilmiklar breytingar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir þau grundvallar áhersluatriði sem verði dregin fram og sé að finna í nýju skipulagi og skipuriti þau að auka sýnilega löggæslu, efla hverfa- og gerndarlöggæslu og auka samvinnu við sveitarfélög og skóla. Auk þess verði reynt að sjá til þess að rannsóknir mála verði betri og skilvirkari. Starfseminni verður skiptu upp í tvö svið, löggæslusvið og stjórnsýslu- og þjónustusvið. Fjölga á lögreglumönnum við löggæslustörf og gera lögregluna þar með sýnilegri. Ekki verður lagt meira fé í málaflokkinn á fjárlögum, en gert er ráð fyrir því að með sameiningunni nýtist fjármunirnir betur. Eðli glæpastarfsemi hérlendis virðist hafa breyst nokkuð undanfarið, erlendir glæpahringir hafa til dæmis teygt anga sína hingað. Björn Bjarnason, utanríkisráðherra, segir verið að aðlaga sig að breyttum veruleika. Skipulagið lítilla lögregluliða á landinu hafi verið komið í öngstræti og umdæmisskipan. Margir hafi leikið þann leik að fara úr einu umdæmi í annað til að komast undan lögreglu. Á Íslandi, sem og annars staðar, þurfi að taka á löggæslumálum á nýjum grunni nú þegar alþjóðavæðing glæpastarfsemi sé með þeim hætti sem þekkist. Einnig verður lögð áhersla á meiri sérhæfingu, greiningadeild mun vinna þvert á öll svið, sem og aðgerðahópur,sem á að geta brugðist við aðkallandi vandamálum með hraði og var ofsaakstur, veggjakrot og fíkniefnamál nefnt í því sambandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira