Enn fækkar áhorfendum á Ítalíu 25. október 2006 16:45 Áhorfendum hefur fagnað gríðarlega á leikjum í ítölsku A-deildinni á síðustu árum NordicPhotos/GettyImages Svo virðist sem knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu séu að snúa baki við keppni í A deildinni þar í landi ef marka má nýlega könnun blaðsins Gazzetta dello Sport, en sigur Ítala á HM í sumar hefur ekki komið í veg fyrir að áhorfendatölur í deildinni hafa lækkað níunda keppnistímabilið í röð. Meðaláhorfendafjöldi á leikjum í A-deildinni það sem af er í vetur er aðeins 19,511 manns á leik og er það hvorki meira né minna en 11,650 hausum færra að meðaltali á leik síðan keppnistímabilið 1997-98 þegar meðalfjöldinn á leik í A-deildinni var 31,161. Talið er að vera Juventus í B-deildinni í ár hafi sitt að segja í að lækka meðaltalið að þessu sinni, en áhorfendafjöldi á leik liðsins hefur ótrúlegt en satt aukist um rúm 20% síðan liðið féll í B-deildina, svo ekki er eintóm gúrka á þeim bænum. Ítalska blaðið bendir á að ólæti meðal stuðningsmanna, sjónvarpsútsendingar, hátt miðaverð og spilling séu aðalástæður þess að færri komi á leiki nú en áður - en bendir á að það sé áhyggjuefni að aðsókn sé þvert á móti að aukast í löndum eins og Englandi og á Spáni. Það hefur líka sitt að segja þegar áhorfendafjöldinn er skoðaður að mörg af stóru liðunum á Ítalíu eru nú í B-deildinni en þar spila nú Genoa, Napoli, Verona og Bologna - auk Juventus. Í efstu deildinni eru hinsvegar smálið eins og Empoli sem fær að jafnaði 6,725 áhorfendur á leik, Chievo með 8,589 áhorfendur og Siena sem fær að jafnaði 9,874 áhorfendur á hvern leik. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Svo virðist sem knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu séu að snúa baki við keppni í A deildinni þar í landi ef marka má nýlega könnun blaðsins Gazzetta dello Sport, en sigur Ítala á HM í sumar hefur ekki komið í veg fyrir að áhorfendatölur í deildinni hafa lækkað níunda keppnistímabilið í röð. Meðaláhorfendafjöldi á leikjum í A-deildinni það sem af er í vetur er aðeins 19,511 manns á leik og er það hvorki meira né minna en 11,650 hausum færra að meðaltali á leik síðan keppnistímabilið 1997-98 þegar meðalfjöldinn á leik í A-deildinni var 31,161. Talið er að vera Juventus í B-deildinni í ár hafi sitt að segja í að lækka meðaltalið að þessu sinni, en áhorfendafjöldi á leik liðsins hefur ótrúlegt en satt aukist um rúm 20% síðan liðið féll í B-deildina, svo ekki er eintóm gúrka á þeim bænum. Ítalska blaðið bendir á að ólæti meðal stuðningsmanna, sjónvarpsútsendingar, hátt miðaverð og spilling séu aðalástæður þess að færri komi á leiki nú en áður - en bendir á að það sé áhyggjuefni að aðsókn sé þvert á móti að aukast í löndum eins og Englandi og á Spáni. Það hefur líka sitt að segja þegar áhorfendafjöldinn er skoðaður að mörg af stóru liðunum á Ítalíu eru nú í B-deildinni en þar spila nú Genoa, Napoli, Verona og Bologna - auk Juventus. Í efstu deildinni eru hinsvegar smálið eins og Empoli sem fær að jafnaði 6,725 áhorfendur á leik, Chievo með 8,589 áhorfendur og Siena sem fær að jafnaði 9,874 áhorfendur á hvern leik.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira