Lögreglumenn verða ekki vopnaðir 1. nóvember 2006 19:28 Dómsmálaráðherra telur ekki ástæðu til að auka vopnaburð lögreglumanna þrátt fyrir aukna vopnanotkun í undirheimunum. Nýleg dæmi eru um að óvopnaðir lögreglumenn hafi þurft að kljást við glæpamenn með skotvopn, riffla og skammbyssur. Þá liggur fyrir tillaga frá starfshópi ríkislögreglustjóra um greiðari aðgang almennra lögreglumanna að skotvopnum. Þetta varð Þórunni Sveinbjarnardóttur, Samfylkingu, tilefni til fyrirspurnar á þingi í dag um hvort til greina kæmi að hverfa frá vopnleysisstefnunni - og varaði við afleiðingunum. Taldi Þórun neinsýnt að ef almenn lögregla vopnaðist myndu glæpamennirnir gera það líka. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, benti á styrkingu sérsveitarinnar. Ávallt væru að minnsta kosti tveir sérsveitarmenn á vakt sem væru með vopn í útkallsbifreið sinni. Engin áform væru um að vopna hina almennu lögreglu. Hann sagði svo að lengi hefði verið hefð fyrir því að lögreglumenn væru óvopnaðir við störf sín og engin áform væru uppi um að breyta útaf þeirri stefnu. Fréttir Innlent Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Sjá meira
Dómsmálaráðherra telur ekki ástæðu til að auka vopnaburð lögreglumanna þrátt fyrir aukna vopnanotkun í undirheimunum. Nýleg dæmi eru um að óvopnaðir lögreglumenn hafi þurft að kljást við glæpamenn með skotvopn, riffla og skammbyssur. Þá liggur fyrir tillaga frá starfshópi ríkislögreglustjóra um greiðari aðgang almennra lögreglumanna að skotvopnum. Þetta varð Þórunni Sveinbjarnardóttur, Samfylkingu, tilefni til fyrirspurnar á þingi í dag um hvort til greina kæmi að hverfa frá vopnleysisstefnunni - og varaði við afleiðingunum. Taldi Þórun neinsýnt að ef almenn lögregla vopnaðist myndu glæpamennirnir gera það líka. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, benti á styrkingu sérsveitarinnar. Ávallt væru að minnsta kosti tveir sérsveitarmenn á vakt sem væru með vopn í útkallsbifreið sinni. Engin áform væru um að vopna hina almennu lögreglu. Hann sagði svo að lengi hefði verið hefð fyrir því að lögreglumenn væru óvopnaðir við störf sín og engin áform væru uppi um að breyta útaf þeirri stefnu.
Fréttir Innlent Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Sjá meira