Hafa fengið á annan tug ábendinga í gegnum heimasíðu 2. nóvember 2006 12:30 Samkeppniseftirlitið hefur fengið á annan tug nafnlausra ábendinga í gegnum heimasíðu sína og nokkrar þeirra hafa orðið tilefni rannsókna hjá eftirlitinu. Forstjórinn segir að styrkja þurfi Samkeppniseftirlitið enn betur. Á blaðamannafundi um þessa ársgömlu stofnun Samkeppniseftirlitið sagði Páll Gunnar Pálsson forstjóri að eftirlitið vildi skapa þannig umhverfi að enginn geti áhyggjulaus brotið samkeppnislög. Einnig var vikið að því á fundinum að fákeppni væri nánast reglan á íslenskum markaði og því kallaði svo lítill markaður á viðameira eftirlit en víða annars staðar. Meðal þess sem eftirlitið vinnur út frá eru nafnlausar ábendingar frá fólki en talsvert hefur komið af þeim í gegnum heimasíðuna. Páll segir að mikilvægt sé að fá ábendingar til dæmis frá starfsmönnum fyrirtækja eða almenningi þegar menn telji að samkeppnislög séu brotin. Aðspurður segir Páll Gunnar að Samkeppniseftirlitið sé nógu öflugt til að takast á við stórfyrirtækin hér á landi. Hann segir umhverfi eftirlitsins gott en þó megi gera betur. Lagaramminn hafi verið styrktur og stofnunin sömuleiðis en stofnunin telji að styrkja þurfi lagaumhverfið enn betur og heimildir stofnunarinnar líka. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur fengið á annan tug nafnlausra ábendinga í gegnum heimasíðu sína og nokkrar þeirra hafa orðið tilefni rannsókna hjá eftirlitinu. Forstjórinn segir að styrkja þurfi Samkeppniseftirlitið enn betur. Á blaðamannafundi um þessa ársgömlu stofnun Samkeppniseftirlitið sagði Páll Gunnar Pálsson forstjóri að eftirlitið vildi skapa þannig umhverfi að enginn geti áhyggjulaus brotið samkeppnislög. Einnig var vikið að því á fundinum að fákeppni væri nánast reglan á íslenskum markaði og því kallaði svo lítill markaður á viðameira eftirlit en víða annars staðar. Meðal þess sem eftirlitið vinnur út frá eru nafnlausar ábendingar frá fólki en talsvert hefur komið af þeim í gegnum heimasíðuna. Páll segir að mikilvægt sé að fá ábendingar til dæmis frá starfsmönnum fyrirtækja eða almenningi þegar menn telji að samkeppnislög séu brotin. Aðspurður segir Páll Gunnar að Samkeppniseftirlitið sé nógu öflugt til að takast á við stórfyrirtækin hér á landi. Hann segir umhverfi eftirlitsins gott en þó megi gera betur. Lagaramminn hafi verið styrktur og stofnunin sömuleiðis en stofnunin telji að styrkja þurfi lagaumhverfið enn betur og heimildir stofnunarinnar líka.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira