Þróunarlönd aðstoðuð á sviði landgræðslu og jarðvegsverndar 3. nóvember 2006 14:29 MYND/GVA Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að stofna til þróunarverkefnis á sviði jarðvegsbóta og aðstoða þannig þróunarlönd á sviði landgræðslu og jarðvegsverndar. Valgerður tilkynnti þessa ákvörðun sína á ríkisstjórnarfundi í morgun og er verkefnið framlag til baráttunnar gegn eyðimerkurmyndun í heiminum á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og jafnframt liður í aðgerðum þjóða heims til að draga úr loftslagsbreytingum.Verkefnið verður í höndum Landbúnaðarháskóla Íslands og Landgræðslu ríkisins og segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu að íslenskar aðstæður henti óvenjulega vel til samstarfs við þróunarlönd um fræðslu og starfsþjálfun á sviði landgræðslu og jarðvegsverndar því jarðvegseyðing á Íslandi eigi sér hliðstæðu í þróunarlöndunum. Hér á landi hafi verið unnið þrekvirki í að stöðva jarðvegsrof og endurreisa landgæði, en á næsta ári verða 100 ár liðin frá setningu laga um landgræðslu hér á landi.Bent er á í tilkynningunni að hnignun vistkerfa, eyðing gróðurs, jarðvegseyðing og myndun eyðimarka séu meðal alvarlegustu umhverfisvandamála heimsins. Þau eigi mikinn þátt í loftslagsbreytingum, þverrandi líffræðilegum fjölbreytileika, vaxandi fátækt í mörgum löndum og skertu fæðuöryggi jarðarbúa.Ráðgert er að verkefnið hefjist þegar næsta sumar með námsdvöl valins hóps fagfólks frá þróunarlöndum á sviði landgræðslu og jarðvegsverndar við stofnanir hér á landi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að stofna til þróunarverkefnis á sviði jarðvegsbóta og aðstoða þannig þróunarlönd á sviði landgræðslu og jarðvegsverndar. Valgerður tilkynnti þessa ákvörðun sína á ríkisstjórnarfundi í morgun og er verkefnið framlag til baráttunnar gegn eyðimerkurmyndun í heiminum á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og jafnframt liður í aðgerðum þjóða heims til að draga úr loftslagsbreytingum.Verkefnið verður í höndum Landbúnaðarháskóla Íslands og Landgræðslu ríkisins og segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu að íslenskar aðstæður henti óvenjulega vel til samstarfs við þróunarlönd um fræðslu og starfsþjálfun á sviði landgræðslu og jarðvegsverndar því jarðvegseyðing á Íslandi eigi sér hliðstæðu í þróunarlöndunum. Hér á landi hafi verið unnið þrekvirki í að stöðva jarðvegsrof og endurreisa landgæði, en á næsta ári verða 100 ár liðin frá setningu laga um landgræðslu hér á landi.Bent er á í tilkynningunni að hnignun vistkerfa, eyðing gróðurs, jarðvegseyðing og myndun eyðimarka séu meðal alvarlegustu umhverfisvandamála heimsins. Þau eigi mikinn þátt í loftslagsbreytingum, þverrandi líffræðilegum fjölbreytileika, vaxandi fátækt í mörgum löndum og skertu fæðuöryggi jarðarbúa.Ráðgert er að verkefnið hefjist þegar næsta sumar með námsdvöl valins hóps fagfólks frá þróunarlöndum á sviði landgræðslu og jarðvegsverndar við stofnanir hér á landi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira