Lést eftir neyslu á e-töflu 6. nóvember 2006 18:45 Kona á þrítugsaldri lést á laugardagsmorgun eftir að hafa tekið inn e-töflu og tveir piltar, á sautjánda ári, voru fluttir á sjúkrahús á sunnudagsmorgun eftir neyslu á e-töflum. Þeir liggja nú á Barnaspítala Hringsins alvarlega veikir. Konan, sem var tuttugu og fjögurra ára gömul, lést í samkvæmi á laugardagsmorgun. Lögreglan hefur vitneskju um að hún hafi tekið inn e-töflu sem talið er að hún hafi keypt á föstudagskvöld. Ekki liggur fyrir hver seldi henni fíkniefni. Á sunnudagsmorgun voru tveir piltar, fæddir árið 1989, fluttir alvarlega veikir á slysadeild landspítalans í Fossvogi í gærmorgunn. Þeir höfðu báðir tekið inn e-töflur. Þeir liggja nú á Barnaspítala Hringsins en ekki fengust upplýsingar um líðan þeirra þegar eftir því var leitað. Samkvæmt heimildum fréttastofu fóru piltarnir heim til sín úr samkvæmi og voru fluttir á sjúkrahús þaðan. Lögreglan í Reykjavík varar sérstaklega við neyslu á e-töflum vegna þessa. Lögreglan hefur ekki nein fíkniefni, tengt þessu, í sinni vörslu og þarf því að bíða eftir niðurstöðum úr sýnatöku. Krufning fer fram á morgun og munu bráðabirgðaniðurstöður liggja fyrir eftir nokkra daga. Rannsókn lögreglu miðast meðal annars að því að finna út hvaðan konan og piltarnir fengu fíkniefnin. Neysla á e-töflum hefur vaxið nánast stöðugt síðustu tíu ár samkvæmt tölum SÁÁ, þó örlítið hafi dregið úr neyslunni síðustu tvö ár. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira
Kona á þrítugsaldri lést á laugardagsmorgun eftir að hafa tekið inn e-töflu og tveir piltar, á sautjánda ári, voru fluttir á sjúkrahús á sunnudagsmorgun eftir neyslu á e-töflum. Þeir liggja nú á Barnaspítala Hringsins alvarlega veikir. Konan, sem var tuttugu og fjögurra ára gömul, lést í samkvæmi á laugardagsmorgun. Lögreglan hefur vitneskju um að hún hafi tekið inn e-töflu sem talið er að hún hafi keypt á föstudagskvöld. Ekki liggur fyrir hver seldi henni fíkniefni. Á sunnudagsmorgun voru tveir piltar, fæddir árið 1989, fluttir alvarlega veikir á slysadeild landspítalans í Fossvogi í gærmorgunn. Þeir höfðu báðir tekið inn e-töflur. Þeir liggja nú á Barnaspítala Hringsins en ekki fengust upplýsingar um líðan þeirra þegar eftir því var leitað. Samkvæmt heimildum fréttastofu fóru piltarnir heim til sín úr samkvæmi og voru fluttir á sjúkrahús þaðan. Lögreglan í Reykjavík varar sérstaklega við neyslu á e-töflum vegna þessa. Lögreglan hefur ekki nein fíkniefni, tengt þessu, í sinni vörslu og þarf því að bíða eftir niðurstöðum úr sýnatöku. Krufning fer fram á morgun og munu bráðabirgðaniðurstöður liggja fyrir eftir nokkra daga. Rannsókn lögreglu miðast meðal annars að því að finna út hvaðan konan og piltarnir fengu fíkniefnin. Neysla á e-töflum hefur vaxið nánast stöðugt síðustu tíu ár samkvæmt tölum SÁÁ, þó örlítið hafi dregið úr neyslunni síðustu tvö ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira