Árni Páll kallaður aftur til skýrslutöku vegna hlerana 8. nóvember 2006 12:30 Árni Páll Árnason lögmaður verður kallaður aftur í skýrslutöku hjá lögreglustjóranum á Akranesi eftir svarbréf utanríkisráðherra. Enginn er ennþá grunaður um símhleranirnar í utanríkisráðuneytinu en fyrsta áfanga rannsóknarinnar er lokið. Árni Páll Árnason sendi Valgerði Sverrisdóttir utanríkisráðherra bréf þar sem hann óskaði eftir leiðbeiningum ráðuneytisins um hverju hann mætti skýra lögreglu frá án þess að brjóta þann trúnað sem hann gekkst undir í störfum sínum fyrir carnarmálaskrifstofu ráðuneytisins á þeim tíma sem sími hans á að hafa verið hleraður. Árni Páll vill ekki tjá sig um innihald svarbréfsins en Ólafur Hauksson, lögreglustjóri á Akranesi, segir að fleiri spurningar verði lagðar fyrir Árna Pál eftir að bréfið barst. Aðstoðarmaður ráðherra vill ekki tjá sig um hvort þagnarskyldu hafi að einhverju leyti verið aflétt af Árna. Ólafur Hauksson neitar því að í sjónmáli sé að kalla grunaðan í yfirheyrslu. Skýrslur af átta til tíu manns voru teknar upp á myndband í fyrsta áfanga rannsóknarinnar og næstu daga verður farið í að skrifa niður framburð vitna eftir myndböndunum. Ólafur segir ekki hægt að fullyrða að einhver fái stöðu sakbornings þegar rannsókn verður fram haldið. Hann bendir hins vegar á að sú staða geti komið upp við skýrslutökur að einstaklingur sem gefi skýrslu sem vitni veiti upplýsingar sem leiði til þess að réttarstaða hans breytist í stöðu sakbornings. Fréttir Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Stj.mál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Árni Páll Árnason lögmaður verður kallaður aftur í skýrslutöku hjá lögreglustjóranum á Akranesi eftir svarbréf utanríkisráðherra. Enginn er ennþá grunaður um símhleranirnar í utanríkisráðuneytinu en fyrsta áfanga rannsóknarinnar er lokið. Árni Páll Árnason sendi Valgerði Sverrisdóttir utanríkisráðherra bréf þar sem hann óskaði eftir leiðbeiningum ráðuneytisins um hverju hann mætti skýra lögreglu frá án þess að brjóta þann trúnað sem hann gekkst undir í störfum sínum fyrir carnarmálaskrifstofu ráðuneytisins á þeim tíma sem sími hans á að hafa verið hleraður. Árni Páll vill ekki tjá sig um innihald svarbréfsins en Ólafur Hauksson, lögreglustjóri á Akranesi, segir að fleiri spurningar verði lagðar fyrir Árna Pál eftir að bréfið barst. Aðstoðarmaður ráðherra vill ekki tjá sig um hvort þagnarskyldu hafi að einhverju leyti verið aflétt af Árna. Ólafur Hauksson neitar því að í sjónmáli sé að kalla grunaðan í yfirheyrslu. Skýrslur af átta til tíu manns voru teknar upp á myndband í fyrsta áfanga rannsóknarinnar og næstu daga verður farið í að skrifa niður framburð vitna eftir myndböndunum. Ólafur segir ekki hægt að fullyrða að einhver fái stöðu sakbornings þegar rannsókn verður fram haldið. Hann bendir hins vegar á að sú staða geti komið upp við skýrslutökur að einstaklingur sem gefi skýrslu sem vitni veiti upplýsingar sem leiði til þess að réttarstaða hans breytist í stöðu sakbornings.
Fréttir Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Stj.mál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira