Árni Páll kallaður aftur til skýrslutöku vegna hlerana 8. nóvember 2006 12:30 Árni Páll Árnason lögmaður verður kallaður aftur í skýrslutöku hjá lögreglustjóranum á Akranesi eftir svarbréf utanríkisráðherra. Enginn er ennþá grunaður um símhleranirnar í utanríkisráðuneytinu en fyrsta áfanga rannsóknarinnar er lokið. Árni Páll Árnason sendi Valgerði Sverrisdóttir utanríkisráðherra bréf þar sem hann óskaði eftir leiðbeiningum ráðuneytisins um hverju hann mætti skýra lögreglu frá án þess að brjóta þann trúnað sem hann gekkst undir í störfum sínum fyrir carnarmálaskrifstofu ráðuneytisins á þeim tíma sem sími hans á að hafa verið hleraður. Árni Páll vill ekki tjá sig um innihald svarbréfsins en Ólafur Hauksson, lögreglustjóri á Akranesi, segir að fleiri spurningar verði lagðar fyrir Árna Pál eftir að bréfið barst. Aðstoðarmaður ráðherra vill ekki tjá sig um hvort þagnarskyldu hafi að einhverju leyti verið aflétt af Árna. Ólafur Hauksson neitar því að í sjónmáli sé að kalla grunaðan í yfirheyrslu. Skýrslur af átta til tíu manns voru teknar upp á myndband í fyrsta áfanga rannsóknarinnar og næstu daga verður farið í að skrifa niður framburð vitna eftir myndböndunum. Ólafur segir ekki hægt að fullyrða að einhver fái stöðu sakbornings þegar rannsókn verður fram haldið. Hann bendir hins vegar á að sú staða geti komið upp við skýrslutökur að einstaklingur sem gefi skýrslu sem vitni veiti upplýsingar sem leiði til þess að réttarstaða hans breytist í stöðu sakbornings. Fréttir Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Stj.mál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Árni Páll Árnason lögmaður verður kallaður aftur í skýrslutöku hjá lögreglustjóranum á Akranesi eftir svarbréf utanríkisráðherra. Enginn er ennþá grunaður um símhleranirnar í utanríkisráðuneytinu en fyrsta áfanga rannsóknarinnar er lokið. Árni Páll Árnason sendi Valgerði Sverrisdóttir utanríkisráðherra bréf þar sem hann óskaði eftir leiðbeiningum ráðuneytisins um hverju hann mætti skýra lögreglu frá án þess að brjóta þann trúnað sem hann gekkst undir í störfum sínum fyrir carnarmálaskrifstofu ráðuneytisins á þeim tíma sem sími hans á að hafa verið hleraður. Árni Páll vill ekki tjá sig um innihald svarbréfsins en Ólafur Hauksson, lögreglustjóri á Akranesi, segir að fleiri spurningar verði lagðar fyrir Árna Pál eftir að bréfið barst. Aðstoðarmaður ráðherra vill ekki tjá sig um hvort þagnarskyldu hafi að einhverju leyti verið aflétt af Árna. Ólafur Hauksson neitar því að í sjónmáli sé að kalla grunaðan í yfirheyrslu. Skýrslur af átta til tíu manns voru teknar upp á myndband í fyrsta áfanga rannsóknarinnar og næstu daga verður farið í að skrifa niður framburð vitna eftir myndböndunum. Ólafur segir ekki hægt að fullyrða að einhver fái stöðu sakbornings þegar rannsókn verður fram haldið. Hann bendir hins vegar á að sú staða geti komið upp við skýrslutökur að einstaklingur sem gefi skýrslu sem vitni veiti upplýsingar sem leiði til þess að réttarstaða hans breytist í stöðu sakbornings.
Fréttir Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Stj.mál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira