Mikið grjóthrun er í Hvalnes- og Þvottárskriðum og er fólk vinsamlegast beðið um að vera ekki á ferð á þessum slóðum að ástæðulausu.
Umferðarþjónusta Vegagerðarinnar vildi koma þessum upplýsingum á framfæri til ökumanna og biðja þá um að vera ekki á ferð um þessi svæði að ástæðulausu.