Ecclestone veldur titringi á Silverstone 9. nóvember 2006 20:34 Bernie Ecclestone hugsar fyrst og fremst um að græða peninga og lætur sér hefðir að litlu varða þegar kemur að því að maka krókinn NordicPhotos/GettyImages Formúlumógúlnum Bernie Ecclestone er ekkert heilagt þegar kemur að því að auka veg og virðingu íþróttarinnar og nú hefur hann valdið mótshöldurum breska kappakstursins á Silverstone hugarangri með framtíðaráformum sínum. Ecclestone hefur farið þess á leit við rekstraraðila Silverstone að brautin í Norðhamptonskíri verði endurbætt og löguð til að standast gæðakröfur, en enskir segja það muni kosta hundruði milljóna punda. Silverstone er elsta brautin sem keppt er á í Formúlu 1 en fyrst var keppt á henni fyrir 56 árum síðan. Núverandi samningur Silverstone rennur út árið 2009, en Ecclestone hefur boðið Englendingunum að halda keppnina annaðhvert ár á móti Frökkum og hefur það vakið litla hrifningu enskra. Þá er Ecclestone með áform á prjónunum um að keppa jafnvel á Indlandi árið 2010 og segir að þar sé þegar búið að finna brautarstæði. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlumógúlnum Bernie Ecclestone er ekkert heilagt þegar kemur að því að auka veg og virðingu íþróttarinnar og nú hefur hann valdið mótshöldurum breska kappakstursins á Silverstone hugarangri með framtíðaráformum sínum. Ecclestone hefur farið þess á leit við rekstraraðila Silverstone að brautin í Norðhamptonskíri verði endurbætt og löguð til að standast gæðakröfur, en enskir segja það muni kosta hundruði milljóna punda. Silverstone er elsta brautin sem keppt er á í Formúlu 1 en fyrst var keppt á henni fyrir 56 árum síðan. Núverandi samningur Silverstone rennur út árið 2009, en Ecclestone hefur boðið Englendingunum að halda keppnina annaðhvert ár á móti Frökkum og hefur það vakið litla hrifningu enskra. Þá er Ecclestone með áform á prjónunum um að keppa jafnvel á Indlandi árið 2010 og segir að þar sé þegar búið að finna brautarstæði.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira