Þorgerður Katrín Gunnarsdótti, menntamálaráðherra og varaformaður flokksins, er sem fyrr örugg í fyrsta sæti, Bjarni Benediktsson í öðru sæti og Ármann Kr. Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Kópavogs, er í þriðja sæti.
1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 4807 atkvæði (í 1. sæti)
2. Bjarni Benediktsson 5223 atkvæði (í 1.-2. sæti)
3. Ármann Kr. Ólafsson 2444 atkvæði (í 1.-3. sæti)
4. Ragnheiður Ríkharðsdóttir 2312 atkvæði (í 1.-4. sæti)
5. Ragnheiður Elín Árnadóttir 3801 atkvæði (í 1.-5. sæti)
6. Jón Gunnarsson 3194 atkvæði (í 1.-6. sæti)