Lokatölur komnar í prófkjöri Samfylkingarinnar 11. nóvember 2006 23:36 Frambjóðendur Samfylkingarinnar hlýða á tölur úr prófkjörinu. MYND/Hörður Öll atkvæði hafa verið talin í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fram fór í dag. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hlaut yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í 1. sæti eða 3.326, Össur Skarphéðinsson 2.854 atkvæði í 1.-2. sæti og Jóhanna Sigurðardóttir 2.514 atkvæði í 1.-3. sæti. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður flokksins, tryggði sér fjórða sætið með 1.807 atkvæði, en hann stefndi að því sæti. Helgi Hjörvar hlaut 2.084 atkvæði í 1.-5. sæti og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 1.936 atkvæði í 1.-6. sæti. Þá fékk Mörður Árnason 2.149 í 1.-7. sæti og Steinunn Valdís Óskarsdóttir 2.477 atkvæði í 1.-8.sæti. Alls greiddu 4842 atkvæði í prófkjörinu. Auðir seðlar og ógildir eru 110. Gild atkvæði voru því 4759. Fjórar konur og fjórir karlar skipa efstu sæti listans en aðeins einn nýliði er í hópnum, Steinunn Valdís Óskarsdóttir. Guðrún Ögmundsdóttir er hins vegar á leið út af þingi þar sem hún var ekki í hópi átta efstu í prófkjörinu. Þær Kristrún Heimisdóttir og Valgerður Bjarnadóttir urðu í níunda og tíunda sæti í prófkjörinu og lýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir því yfir í kvöld að þær væru í baráttusætum flokksins, en hann hefur nú fjóra þingmenn í hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira
Öll atkvæði hafa verið talin í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fram fór í dag. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hlaut yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í 1. sæti eða 3.326, Össur Skarphéðinsson 2.854 atkvæði í 1.-2. sæti og Jóhanna Sigurðardóttir 2.514 atkvæði í 1.-3. sæti. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður flokksins, tryggði sér fjórða sætið með 1.807 atkvæði, en hann stefndi að því sæti. Helgi Hjörvar hlaut 2.084 atkvæði í 1.-5. sæti og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 1.936 atkvæði í 1.-6. sæti. Þá fékk Mörður Árnason 2.149 í 1.-7. sæti og Steinunn Valdís Óskarsdóttir 2.477 atkvæði í 1.-8.sæti. Alls greiddu 4842 atkvæði í prófkjörinu. Auðir seðlar og ógildir eru 110. Gild atkvæði voru því 4759. Fjórar konur og fjórir karlar skipa efstu sæti listans en aðeins einn nýliði er í hópnum, Steinunn Valdís Óskarsdóttir. Guðrún Ögmundsdóttir er hins vegar á leið út af þingi þar sem hún var ekki í hópi átta efstu í prófkjörinu. Þær Kristrún Heimisdóttir og Valgerður Bjarnadóttir urðu í níunda og tíunda sæti í prófkjörinu og lýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir því yfir í kvöld að þær væru í baráttusætum flokksins, en hann hefur nú fjóra þingmenn í hvoru Reykjavíkurkjördæmanna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira