Gildistöku 300 þúsund króna frítekjumarks flýtt 16. nóvember 2006 16:38 MYND/VG Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu Árna Mathiesens, fjármálaráðherra, og Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, að leggja til að gildistöku 300 þúsund króna frítekjumarks vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega verði flýtt um þrjú ár. Þetta þýðir að ákvæði í frumvarpi um almannatryggingar, sem nú er til umfjöllunar á Alþingi, og gert er ráð fyrir að tækju gildi á árinu 2009 og 2010 taka að fullu gildi um næstu áramót. Ákvörðun um að flýta gildistökunni og stíga þetta skref að fullu um áramótin, og ekki í tvennu lagi, endurspeglar þann vilja ráðherranna og ríkisstjórnarinnar að koma til móts við eindregnar óskir talsmanna fulltrúa aldraðra og aldraðra sjálfra, segir í sameiginlegri tilkynningu ráðherranna. Þar segir einnig, að 300 þúsund króna frítekjumark sé nýmæli sem dragi úr áhrifum tekna við útreikning tekjutryggingar ellilífeyrisþega. Með frítekjumarkinu er ellilífeyrisþegum gert kleift að stunda atvinnu og fá 300.000 krónur á ári í laun, án þess að þessi hluti teknanna skerði tekjutryggingu sem Tryggingastofnun ríkisins greiðir. Frítekjumarkið er þannig enn ein aðgerðin til að draga úr áhrifum tekna á bætur, að því er fram kemur í yfirlýsingunni. Kjarabótin vegna afnáms þessa hluta tekjutenginga gagnast þeim mest í hópi ellilífeyrisþega sem hafa lægri og meðaltekjur. Framsóknarflokkurinn Heilbrigðismál Sjálfstæðisflokkurinn Skattar og tollar Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu Árna Mathiesens, fjármálaráðherra, og Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, að leggja til að gildistöku 300 þúsund króna frítekjumarks vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega verði flýtt um þrjú ár. Þetta þýðir að ákvæði í frumvarpi um almannatryggingar, sem nú er til umfjöllunar á Alþingi, og gert er ráð fyrir að tækju gildi á árinu 2009 og 2010 taka að fullu gildi um næstu áramót. Ákvörðun um að flýta gildistökunni og stíga þetta skref að fullu um áramótin, og ekki í tvennu lagi, endurspeglar þann vilja ráðherranna og ríkisstjórnarinnar að koma til móts við eindregnar óskir talsmanna fulltrúa aldraðra og aldraðra sjálfra, segir í sameiginlegri tilkynningu ráðherranna. Þar segir einnig, að 300 þúsund króna frítekjumark sé nýmæli sem dragi úr áhrifum tekna við útreikning tekjutryggingar ellilífeyrisþega. Með frítekjumarkinu er ellilífeyrisþegum gert kleift að stunda atvinnu og fá 300.000 krónur á ári í laun, án þess að þessi hluti teknanna skerði tekjutryggingu sem Tryggingastofnun ríkisins greiðir. Frítekjumarkið er þannig enn ein aðgerðin til að draga úr áhrifum tekna á bætur, að því er fram kemur í yfirlýsingunni. Kjarabótin vegna afnáms þessa hluta tekjutenginga gagnast þeim mest í hópi ellilífeyrisþega sem hafa lægri og meðaltekjur.
Framsóknarflokkurinn Heilbrigðismál Sjálfstæðisflokkurinn Skattar og tollar Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Sjá meira