Mika Hakkinen ekur ekki fyrir McLaren 16. nóvember 2006 17:18 Mika Hakkinen er ekki á leið í Formúluna á ný NordicPhotos/GettyImages Forráðamenn McLaren-liðsins í Formúlu 1 hafa neitað því að liðið sé að reyna að lokka fyrrum heimsmeistarann Mika Hakkinen aftur til keppni til að aka við hlið heimsmeistarans Fernando Alonso á næsta tímabili. McLaren-liðið viðurkenndi að Finninn hefði að vísu verið í herbúðum liðsins á dögunum þar sem hann hefði verið að prófa ökuhermi liðsins. "Mika prófaði ökuhermir okkar á dögunum og bauðst til að aðstoða okkur við undirbúningsvinnu okkar, en hann er ekki að fara að keppa fyrir okkur og við munum tilkynna hver ekur við hlið Alonso fljótlega," sagði yfirmaður liðsins Martin Whitmarsh. Hakkinen varð heimsmeistari með liði McLaren árin 1998 og 1999 en lagði stýrið á hilluna árið 2001 og hefur síðan verið að keppa í þýsku DTM mótaröðinni. Hann var í Brasilíu um daginn þegar Michael Schumacher keppti í sinni síðustu keppni. Hann gaf það upp á dögunum að lið Williams hefði reynt að fá sig í sínar raðir árið 2004. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forráðamenn McLaren-liðsins í Formúlu 1 hafa neitað því að liðið sé að reyna að lokka fyrrum heimsmeistarann Mika Hakkinen aftur til keppni til að aka við hlið heimsmeistarans Fernando Alonso á næsta tímabili. McLaren-liðið viðurkenndi að Finninn hefði að vísu verið í herbúðum liðsins á dögunum þar sem hann hefði verið að prófa ökuhermi liðsins. "Mika prófaði ökuhermir okkar á dögunum og bauðst til að aðstoða okkur við undirbúningsvinnu okkar, en hann er ekki að fara að keppa fyrir okkur og við munum tilkynna hver ekur við hlið Alonso fljótlega," sagði yfirmaður liðsins Martin Whitmarsh. Hakkinen varð heimsmeistari með liði McLaren árin 1998 og 1999 en lagði stýrið á hilluna árið 2001 og hefur síðan verið að keppa í þýsku DTM mótaröðinni. Hann var í Brasilíu um daginn þegar Michael Schumacher keppti í sinni síðustu keppni. Hann gaf það upp á dögunum að lið Williams hefði reynt að fá sig í sínar raðir árið 2004.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira