Harrington hafði betur í bráðabana 19. nóvember 2006 14:15 Tiger Woods var heiðursemin uppmálum við Harrington eftir mótið í dag og klæddi hann sjálfur í jakkan sem sigurvegari Dunlop-Pheonix mótsins fær að launum. Getty Images Frábær endasprettur Írans Padraig Harrington tryggði honum frækinn sigur á Dunlop Pheonix mótinu sem lauk í Japan í morgun. Harrington sigraði Tiger Woods í bráðabana eftir að sá síðarnefndi hafði farið illa að ráði sínum á lokasprettinum. Woods hafði þriggja högga forystu á Harrington þegar sex holur voru eftir en skolli á 16. holu varð til þess að sá írski komst aftur í baráttuna. Báðir kylfingarnir léku 18. holuna á einu höggi undir pari og hringinn samtals á 67 höggum og þurfti því að grípa til bráðabana til að ná fram úrslitum. Bráðabaninn fór fram á 18. holu vallarins og náðu báðir kylfingarnir fugli í fyrsta sinn sem holan var leikin. En í annari umferð fékk Harrington fugl á meðan Woods náði aðeins pari og úrslitin því ráðin. "Ég fékk tækifærin til að klára þetta en þetta var ekki minn dagur," sagði Woods vonsvikinn eftir mótið. "Ég var í vandræðum með sveifluna undir það síðasta og sjálfstraustið fór," bætti hann við. Golf Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Frábær endasprettur Írans Padraig Harrington tryggði honum frækinn sigur á Dunlop Pheonix mótinu sem lauk í Japan í morgun. Harrington sigraði Tiger Woods í bráðabana eftir að sá síðarnefndi hafði farið illa að ráði sínum á lokasprettinum. Woods hafði þriggja högga forystu á Harrington þegar sex holur voru eftir en skolli á 16. holu varð til þess að sá írski komst aftur í baráttuna. Báðir kylfingarnir léku 18. holuna á einu höggi undir pari og hringinn samtals á 67 höggum og þurfti því að grípa til bráðabana til að ná fram úrslitum. Bráðabaninn fór fram á 18. holu vallarins og náðu báðir kylfingarnir fugli í fyrsta sinn sem holan var leikin. En í annari umferð fékk Harrington fugl á meðan Woods náði aðeins pari og úrslitin því ráðin. "Ég fékk tækifærin til að klára þetta en þetta var ekki minn dagur," sagði Woods vonsvikinn eftir mótið. "Ég var í vandræðum með sveifluna undir það síðasta og sjálfstraustið fór," bætti hann við.
Golf Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira