Formúla 1 er ekkert barnaafmæli 28. nóvember 2006 21:16 Michael Schumacher NordicPhotos/GettyImages Michael Schumacher segist ekki hafa hlotið neina sérmeðferð þau ár sem hann var ökumaður númer eitt hjá Ferrari eins og margir hafa meinað, heldur segist hann hafa unnið fyrir því með því að vera einfaldlega fljótari en félagi sinn hverju sinni. Lengi hefur verið pískrað um það í Formúlu 1 að Schumacher hafi neitað að skrifa upp á samninga við lið Ferrari nema gegn því að hann yrði alltaf ökumaður númer eitt hjá liðinu - og talað hefur verið um að annar ökumaður liðsins hafi fengið lakari þjónustu frá liðinu á þeim árum sem hann ók rauða bílnum. "Ég heimtaði aldrei að vera ökumaður númer eitt - hvorki munnlega né skriflega. Ég sé þetta einfaldlega þannig að báðir ökumenn byrja með hreint borð í upphafi hvers tímabils og fljótlega kemur í ljós hvor þeirra er betri ökumaður og þá verður liðið að styðja við bakið á ökumanninum sem á betri möguleika á titlinum. Annað væri bara asnalegt, enda er formúlan ekkert barnaafmæli," sagði sjöfaldur heimsmeistarinn. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher segist ekki hafa hlotið neina sérmeðferð þau ár sem hann var ökumaður númer eitt hjá Ferrari eins og margir hafa meinað, heldur segist hann hafa unnið fyrir því með því að vera einfaldlega fljótari en félagi sinn hverju sinni. Lengi hefur verið pískrað um það í Formúlu 1 að Schumacher hafi neitað að skrifa upp á samninga við lið Ferrari nema gegn því að hann yrði alltaf ökumaður númer eitt hjá liðinu - og talað hefur verið um að annar ökumaður liðsins hafi fengið lakari þjónustu frá liðinu á þeim árum sem hann ók rauða bílnum. "Ég heimtaði aldrei að vera ökumaður númer eitt - hvorki munnlega né skriflega. Ég sé þetta einfaldlega þannig að báðir ökumenn byrja með hreint borð í upphafi hvers tímabils og fljótlega kemur í ljós hvor þeirra er betri ökumaður og þá verður liðið að styðja við bakið á ökumanninum sem á betri möguleika á titlinum. Annað væri bara asnalegt, enda er formúlan ekkert barnaafmæli," sagði sjöfaldur heimsmeistarinn.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira