Hækkun áfengisgjalds yfirgengileg 1. desember 2006 19:07 Ísland og Noregur eru með hæstu áfengisgjöld í veröldinni, en ef frumvarp fjármálaráðherra um tæplega 60% hækkun áfengisgjalds gengur í gegn mun Ísland tróna eitt á toppnum. Hækkunin er yfirgengileg aðgerð að mati framkvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaupmanna, og hefði í för með sér að minnsta kosti þriggja milljarða tekjuaukningu fyrir ríkissjóð.Útreikningar Félags íslenskra stórkaupmanna miðast við forsendur síðustu 12 mánaða og ganga þvert á yfirlýsingar Árna Mathiesens fjármálaráðherra sem hefur haldið því fram í fjölmiðlum að hækkunin muni ekki skila tekjuaukningu til ríkissjóðs og áfengisgjaldið sé einungis hækkað til að mæta lækkun virðisaukaskatts.Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna segir fullyrðingu ráðherra ekki standast, hann segir tekjurnar verða í það minnst þrjá milljarða.Andrés segir hækkunina óskiljanlega og sama hvernig menn leggi dæmið upp, tekjuaukning ríkissjóðs verður veruleg.Þá hefur ráðherra sagt möguleika á að lækka álagningu ÁTVR á áfengi til að mæta hækkun áfengisgjaldsins. Álagning ÁTVR á léttvíni og bjór er um 9%, en einungis 6% á sterk vín. Þetta er með því lægsta sem þekkist í smásölu og segir Andrés að einkarekstur gæti ekki staðið undir jafn lágri álagningu. Hann segir hækkun áfengisverðs muni skila sér beint út í almennt verðlag og leiða til hækkunar vísitölu.Þegar leitað var eftir viðtali við fjármálaráðherra í dag sagði aðstoðarmaður hans ráðherra ekki telja tímabært að gefa yfirlýsingu þar sem verið væri að vinna að nánari útfærslu frumvarpsins. Fréttir Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Sjá meira
Ísland og Noregur eru með hæstu áfengisgjöld í veröldinni, en ef frumvarp fjármálaráðherra um tæplega 60% hækkun áfengisgjalds gengur í gegn mun Ísland tróna eitt á toppnum. Hækkunin er yfirgengileg aðgerð að mati framkvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaupmanna, og hefði í för með sér að minnsta kosti þriggja milljarða tekjuaukningu fyrir ríkissjóð.Útreikningar Félags íslenskra stórkaupmanna miðast við forsendur síðustu 12 mánaða og ganga þvert á yfirlýsingar Árna Mathiesens fjármálaráðherra sem hefur haldið því fram í fjölmiðlum að hækkunin muni ekki skila tekjuaukningu til ríkissjóðs og áfengisgjaldið sé einungis hækkað til að mæta lækkun virðisaukaskatts.Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna segir fullyrðingu ráðherra ekki standast, hann segir tekjurnar verða í það minnst þrjá milljarða.Andrés segir hækkunina óskiljanlega og sama hvernig menn leggi dæmið upp, tekjuaukning ríkissjóðs verður veruleg.Þá hefur ráðherra sagt möguleika á að lækka álagningu ÁTVR á áfengi til að mæta hækkun áfengisgjaldsins. Álagning ÁTVR á léttvíni og bjór er um 9%, en einungis 6% á sterk vín. Þetta er með því lægsta sem þekkist í smásölu og segir Andrés að einkarekstur gæti ekki staðið undir jafn lágri álagningu. Hann segir hækkun áfengisverðs muni skila sér beint út í almennt verðlag og leiða til hækkunar vísitölu.Þegar leitað var eftir viðtali við fjármálaráðherra í dag sagði aðstoðarmaður hans ráðherra ekki telja tímabært að gefa yfirlýsingu þar sem verið væri að vinna að nánari útfærslu frumvarpsins.
Fréttir Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Sjá meira