Flugumferð gæti lamast við Ísland 15. desember 2006 19:00 Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót, en flugumferðarstjórar undirrituðu ekki samninga við Flugstoð sem tekur við íslenska flugstjórnarsvæðinu um áramótin. Útlitið er afar slæmt, segir formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, en deilt hefur verið um lífeyrismál.Frestur til að sækja um störf flugumferðarstjóra hjá hinu nýja opinbera hlutafélagi rann út 30. nóvember, og sendu Flugstoðir síðan ítrekunarbréf fyrr í vikunni þar sem flugumferðarstjórum er gefinn frestur til dagsins í dag til að sækja um, ella hafi félagið engar skuldbindingar gagnvart viðkomandi aðila. Loftur Jóhannsson formaður félags íslenskra flugumferðarstjóra segir bréfið hafa farið illa í flugumferðarstjóra, en Flugstoðir bjóði verulega skerðingu á lífeyrisréttindum og vilji ekki semja um annað.Ólafur Sveinsson formaður Flugstoða segir að vilji hafi verið til að koma til móts við flugumferðarstjóra, en hins vegar hafi ekki verið hægt að ganga að kröfum þeirra um launahækkanir sem Ólafur segir nema milli 30 og 40%.Loftur undrast þessar aðferðir þar sem aðalrök fyrir tilurð Flugstoða hafi verið þau að stuðla að sterkari stöðu íslendinga vegna samkeppni við Breta og Kanadamenn um flugstjórnarsvæði. "Mér finnst það ansi skrýtin taktík að byrja á því að reka allt starfsfólkið og leggja síðan niður starfsemina."Íslenska flugstjórnarsvæðið er eitt hið stærsta í heimi og má búast við gríðarlegri röskun á öllu farþegaflugi innanlands, sem utan, takist ekki að manna stöðurnar. Fréttir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira
Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót, en flugumferðarstjórar undirrituðu ekki samninga við Flugstoð sem tekur við íslenska flugstjórnarsvæðinu um áramótin. Útlitið er afar slæmt, segir formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, en deilt hefur verið um lífeyrismál.Frestur til að sækja um störf flugumferðarstjóra hjá hinu nýja opinbera hlutafélagi rann út 30. nóvember, og sendu Flugstoðir síðan ítrekunarbréf fyrr í vikunni þar sem flugumferðarstjórum er gefinn frestur til dagsins í dag til að sækja um, ella hafi félagið engar skuldbindingar gagnvart viðkomandi aðila. Loftur Jóhannsson formaður félags íslenskra flugumferðarstjóra segir bréfið hafa farið illa í flugumferðarstjóra, en Flugstoðir bjóði verulega skerðingu á lífeyrisréttindum og vilji ekki semja um annað.Ólafur Sveinsson formaður Flugstoða segir að vilji hafi verið til að koma til móts við flugumferðarstjóra, en hins vegar hafi ekki verið hægt að ganga að kröfum þeirra um launahækkanir sem Ólafur segir nema milli 30 og 40%.Loftur undrast þessar aðferðir þar sem aðalrök fyrir tilurð Flugstoða hafi verið þau að stuðla að sterkari stöðu íslendinga vegna samkeppni við Breta og Kanadamenn um flugstjórnarsvæði. "Mér finnst það ansi skrýtin taktík að byrja á því að reka allt starfsfólkið og leggja síðan niður starfsemina."Íslenska flugstjórnarsvæðið er eitt hið stærsta í heimi og má búast við gríðarlegri röskun á öllu farþegaflugi innanlands, sem utan, takist ekki að manna stöðurnar.
Fréttir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira