múm í september 11. maí 2007 09:15 Fjórða hljóðversplata múm kemur út 24. september. Hljómsveitin múm hefur lokið upptökum á sinni fjórðu hljóðversplötu og er hún væntanleg í búðir 24. september. „Hún er töluvert skemmtilegri en platan á undan [Summer Make Good]. Hún er miklu lausari í sér. Við slepptum okkur miklu meira við hana,“ segir Örvar Þóreyjarson Smárason, meðlimur múm. Bróðurparturinn af plötunni var tekinn upp í Tónlistarskólanum á Ísafirði og segir Örvar þá reynslu hafa verið alveg frábæra, enda gátu þau fengið alls konar hljóðfæri að láni við upptökurnar. Fram undan hjá múm eru nokkrir tónleikar í sumar, meðal annars í Barcelona, París, Moskvu og Aþenu. Örvari líst að vonum vel á komandi mánuði. „Þetta verður mjög spennandi og það verður gaman að fara að spila aftur. Við höfum ekkert túrað almennilega í eitt til tvö ár. Það verða nokkrir tónleikar í sumar og svo skiptum við í fimmta gírinn í haust.“ Múm er um þessar mundir sjö manna band þó svo að Örvar og Gunnar Örn Tynes séu ennþá forsprakkar sveitarinnar. Á meðal annarra meðlima eru Ólöf Arnalds, Hildur Guðnadóttir og Mr. Silla. Hildur Guðnadóttir Menning Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin múm hefur lokið upptökum á sinni fjórðu hljóðversplötu og er hún væntanleg í búðir 24. september. „Hún er töluvert skemmtilegri en platan á undan [Summer Make Good]. Hún er miklu lausari í sér. Við slepptum okkur miklu meira við hana,“ segir Örvar Þóreyjarson Smárason, meðlimur múm. Bróðurparturinn af plötunni var tekinn upp í Tónlistarskólanum á Ísafirði og segir Örvar þá reynslu hafa verið alveg frábæra, enda gátu þau fengið alls konar hljóðfæri að láni við upptökurnar. Fram undan hjá múm eru nokkrir tónleikar í sumar, meðal annars í Barcelona, París, Moskvu og Aþenu. Örvari líst að vonum vel á komandi mánuði. „Þetta verður mjög spennandi og það verður gaman að fara að spila aftur. Við höfum ekkert túrað almennilega í eitt til tvö ár. Það verða nokkrir tónleikar í sumar og svo skiptum við í fimmta gírinn í haust.“ Múm er um þessar mundir sjö manna band þó svo að Örvar og Gunnar Örn Tynes séu ennþá forsprakkar sveitarinnar. Á meðal annarra meðlima eru Ólöf Arnalds, Hildur Guðnadóttir og Mr. Silla.
Hildur Guðnadóttir Menning Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira