Peningaskápurinn ... 6. september 2007 00:01 Ávöxtun í skosku viskíiIndverska samstæðan United Breweries, sem meðal annars á eitt af stærstu brugghúsum heims og er þekktast fyrir Kingfisher-bjórinn, hefur keypt skoska vískíframleiðandann Whyte & Mackay. Kaupverð nemur 595 milljónum punda, jafnvirði 77 milljarða íslenskra króna.Eigendur Whyte & MacKay, Íslandsvinurinn og fasteigna-mógúllinn Robert Tchenguiz, sem jafnframt er stjórnarmaður í Existu, og mágur hans, Vivian Imerman, ættu að ganga sáttir frá samningaborðinu. Þeir komu inn í hluthafahópinn árið 2001 og hafa fjárfest í félaginu fyrir 200 milljónir punda. Miðað við kaupverð United Breweries hafa þeir ávaxtað pundið vel á þessum sex árum, eða um 198 prósent.Viskí er víða að finnaVíða um heim er framleitt viskí þótt hæst beri þar náttúrlega framleiðsla frænda okkar í Skotlandi og á Írlandi. Sannir áhugamenn vilja hins vegar ógjarnan kalla bourbon-framleiðslu Bandaríkjamanna viskí. Japanir framleiða hins vegar príðisgóð maltviskí og sömuleiðis Indverjar, en það er einmitt milljarðamæringurinn Vijay Mallya, sem stýrir United Breweries. Sá mun lengi hafa haft augastað á skoska viskíframleiðandanum og gerði óformlegt yfirtökutilboð í fyrirtækið fyrir tæpu ári. Whyte & MacKay verður áfram í Skotlandi samkvæmt þarlendum lögum um framleiðslu á skosku viskíi. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira
Ávöxtun í skosku viskíiIndverska samstæðan United Breweries, sem meðal annars á eitt af stærstu brugghúsum heims og er þekktast fyrir Kingfisher-bjórinn, hefur keypt skoska vískíframleiðandann Whyte & Mackay. Kaupverð nemur 595 milljónum punda, jafnvirði 77 milljarða íslenskra króna.Eigendur Whyte & MacKay, Íslandsvinurinn og fasteigna-mógúllinn Robert Tchenguiz, sem jafnframt er stjórnarmaður í Existu, og mágur hans, Vivian Imerman, ættu að ganga sáttir frá samningaborðinu. Þeir komu inn í hluthafahópinn árið 2001 og hafa fjárfest í félaginu fyrir 200 milljónir punda. Miðað við kaupverð United Breweries hafa þeir ávaxtað pundið vel á þessum sex árum, eða um 198 prósent.Viskí er víða að finnaVíða um heim er framleitt viskí þótt hæst beri þar náttúrlega framleiðsla frænda okkar í Skotlandi og á Írlandi. Sannir áhugamenn vilja hins vegar ógjarnan kalla bourbon-framleiðslu Bandaríkjamanna viskí. Japanir framleiða hins vegar príðisgóð maltviskí og sömuleiðis Indverjar, en það er einmitt milljarðamæringurinn Vijay Mallya, sem stýrir United Breweries. Sá mun lengi hafa haft augastað á skoska viskíframleiðandanum og gerði óformlegt yfirtökutilboð í fyrirtækið fyrir tæpu ári. Whyte & MacKay verður áfram í Skotlandi samkvæmt þarlendum lögum um framleiðslu á skosku viskíi.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira