Baugsmálið stærsta fjölmiðlamál ársins 2006 8. janúar 2007 10:44 MYND/GVA Baugsmálið var stærsta fjölmiðlamál síðasta árs samkvæmt könnun sem Gallup Capacent gerði fyrir Fjölmiðlavaktina. Tæplega 43 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni sögðu Baugsmálið það stærsta en þar á eftir koma Kárahnjúkar sem 15 prósent landsmanna telja stærsta stærsta fréttamál síðasta árs. Til viðbótar við niðurstöðu um Kárahnjúkar mældist almenn umfjöllun um virkjanir og álver vera stærsta fjölmiðlamál ársins 2006 hjá 2,9 prósentum aðspurðra. Í tilkynningu frá Fjölmiðlavaktinni segir að niðurstöðurnar séu nokkuð athyglisverðar þar sem umfjöllun um Kárahnjúka var mun meiri en umfjöllun um Baugsmálið. Þannig voru fréttir og greinar þar sem Kárahnjúkar voru nefndir alls 2.024 árið 2006 en fréttir og greinar um Baugsmálið alls 943 talsins.Í þriðja sæti kom svo yfir stærstu mál ársins 2006 mældist svo umfjöllunin um Byrgið en þess ber að geta að könnunin var gerð 13.desember 2006 - 2.janúar 2007. Önnur málefni sem tilgreind voru sérstaklega og mældust með á bilinu 2-4 prósent voru olíusamráðið, fjölmiðlafrumvarpið, Árni Johnsen, RÚV - hlutafélagavæðing, virkjanir/álver almennt, DV og hleranir. Athygli vakti hjá Fjölmiðlavaktinni að umfjöllun um kosningar náði ekki að vera meðal þeirra málefna sem mældust með hærri en tveggja prósenta niðurstöðu, en í umfjöllun um kosningarnar mældust þó yfir 3 þúsund fréttir og greinar á vormánuðum. Endanlegt úrtak í könnuninni voru 1.294 manns á aldrinum 16 - 75 ára og var svarhlutfall 61,8 prósent. Baugsmálið Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira
Baugsmálið var stærsta fjölmiðlamál síðasta árs samkvæmt könnun sem Gallup Capacent gerði fyrir Fjölmiðlavaktina. Tæplega 43 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni sögðu Baugsmálið það stærsta en þar á eftir koma Kárahnjúkar sem 15 prósent landsmanna telja stærsta stærsta fréttamál síðasta árs. Til viðbótar við niðurstöðu um Kárahnjúkar mældist almenn umfjöllun um virkjanir og álver vera stærsta fjölmiðlamál ársins 2006 hjá 2,9 prósentum aðspurðra. Í tilkynningu frá Fjölmiðlavaktinni segir að niðurstöðurnar séu nokkuð athyglisverðar þar sem umfjöllun um Kárahnjúka var mun meiri en umfjöllun um Baugsmálið. Þannig voru fréttir og greinar þar sem Kárahnjúkar voru nefndir alls 2.024 árið 2006 en fréttir og greinar um Baugsmálið alls 943 talsins.Í þriðja sæti kom svo yfir stærstu mál ársins 2006 mældist svo umfjöllunin um Byrgið en þess ber að geta að könnunin var gerð 13.desember 2006 - 2.janúar 2007. Önnur málefni sem tilgreind voru sérstaklega og mældust með á bilinu 2-4 prósent voru olíusamráðið, fjölmiðlafrumvarpið, Árni Johnsen, RÚV - hlutafélagavæðing, virkjanir/álver almennt, DV og hleranir. Athygli vakti hjá Fjölmiðlavaktinni að umfjöllun um kosningar náði ekki að vera meðal þeirra málefna sem mældust með hærri en tveggja prósenta niðurstöðu, en í umfjöllun um kosningarnar mældust þó yfir 3 þúsund fréttir og greinar á vormánuðum. Endanlegt úrtak í könnuninni voru 1.294 manns á aldrinum 16 - 75 ára og var svarhlutfall 61,8 prósent.
Baugsmálið Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira