Jordan: Schumacher verður goðsögn 15. janúar 2007 12:45 Michael Schumacher kyssir Ferrari-bíl sinn eftir sinn síðasta kappakstur á ferlinum á síðasta ári. MYND/Getty Eddie Jordan, stofnandi og æðsti yfirmaður Jordan-liðsins í formúlu 1, segir að orðspor Michael Schumcaher í íþróttinni muni aukast til muna á næstum misserum nú þegar hann er hættur að aka. Jordan, sem gaf Schumacher fyrst tækifæri í formúlu 1 árið 1991, telur að Schumacher verði orðinn goðsögn innan fárra ára. "Ef fólk yrði spurt um helsta áhrifavaldinn og goðsögnina innan formúlu 1 held ég að flestir myndu segja Ayrton Senna, einkum vegna þess að hann er ekki lengur á meðal vor. Við dauða eða fráfall einstaklings styrkist ímynd hans oft til muna. Nú þegar Schumacher er hættur að keppa held ég að hans persóna og ímynd á meðal almennings muni stórbatna," segir Jordan. "Michael var ótrúlegur ökumaður og engum líkur. Hann hefur haft gríðarleg áhrif á formúlu 1 og staðið sig vel sem helsti flaggberi íþróttarinnar á síðustu árum. Í Bretlandi vandist fólk því að geðjast illa við hann en allar slíkar hugsanir munu breytast þegar fram líða stundir. Ég held að við þurfum ekki að bíða lengi efitr því að Schumacher verður orðinn að goðsögn," bætti Jordan við. Formúla Íþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eddie Jordan, stofnandi og æðsti yfirmaður Jordan-liðsins í formúlu 1, segir að orðspor Michael Schumcaher í íþróttinni muni aukast til muna á næstum misserum nú þegar hann er hættur að aka. Jordan, sem gaf Schumacher fyrst tækifæri í formúlu 1 árið 1991, telur að Schumacher verði orðinn goðsögn innan fárra ára. "Ef fólk yrði spurt um helsta áhrifavaldinn og goðsögnina innan formúlu 1 held ég að flestir myndu segja Ayrton Senna, einkum vegna þess að hann er ekki lengur á meðal vor. Við dauða eða fráfall einstaklings styrkist ímynd hans oft til muna. Nú þegar Schumacher er hættur að keppa held ég að hans persóna og ímynd á meðal almennings muni stórbatna," segir Jordan. "Michael var ótrúlegur ökumaður og engum líkur. Hann hefur haft gríðarleg áhrif á formúlu 1 og staðið sig vel sem helsti flaggberi íþróttarinnar á síðustu árum. Í Bretlandi vandist fólk því að geðjast illa við hann en allar slíkar hugsanir munu breytast þegar fram líða stundir. Ég held að við þurfum ekki að bíða lengi efitr því að Schumacher verður orðinn að goðsögn," bætti Jordan við.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti