Fyrirhafnarlítill sigur hjá Valuev 21. janúar 2007 15:00 Tröllið Valuve gnæfði yfir allt og alla í Basel í gær AFP Tröllið Nikolay Valuev átti nokkuð náðugt kvöld í Sviss í gærkvöldi þegar hann tryggði sér WBC heimsmeistaratitilinn í þungavigt með sigri á Bandaríkjamanninum Jameel McCline, eftir að sá síðarnefndi sleik liðband í hnénu á sér í þriðju lotu og varð að hætta. "Hann þjáðist gríðarlega og bókstaflega öskraði af sársauka. Þetta var ömurleg leið til að enda titilbardaga," sagði þjálfari Bandaríkjamannsins eftir að bardaginn var flautaður af. "Það er mikilvægt fyrir 120 kílóa mann að halda jafnvæginu í svona bardaga, en hann gat það ekki. Það var hræðilegt fyrir hann að enda bardagann á þennan hátt, en það hefði geta verið miklu verra. Ég var farinn að venjast bardagaaðferð hans og hefði rotað hann í fimmtu eða sjöttu lotu," sagði tröllið Valuev og gnæfði yfir allt og alla í hringnum eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. Hinn 33 ára gamli Valuev á nú að baki 46 bardaga og hefur unnið þá alla - 33 þeirra á rothöggi. Þetta var þriðja titilvörn hans á ferlinum. Þeir 9000 áhorfendur sem fylgdust með bardaganum í Basel, héldu flestir með Bandaríkjamanninum - en bauluðu svo á hann eftir að hann meiddist. Talið er víst að næsti andstæðingur Valuev verði Rússinn Ruslan Chagaev, en beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir einvígi Valuev og Wladimir Klitschko, þar sem öll beltin yrðu þá væntanlega lögð undir. Box Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Tröllið Nikolay Valuev átti nokkuð náðugt kvöld í Sviss í gærkvöldi þegar hann tryggði sér WBC heimsmeistaratitilinn í þungavigt með sigri á Bandaríkjamanninum Jameel McCline, eftir að sá síðarnefndi sleik liðband í hnénu á sér í þriðju lotu og varð að hætta. "Hann þjáðist gríðarlega og bókstaflega öskraði af sársauka. Þetta var ömurleg leið til að enda titilbardaga," sagði þjálfari Bandaríkjamannsins eftir að bardaginn var flautaður af. "Það er mikilvægt fyrir 120 kílóa mann að halda jafnvæginu í svona bardaga, en hann gat það ekki. Það var hræðilegt fyrir hann að enda bardagann á þennan hátt, en það hefði geta verið miklu verra. Ég var farinn að venjast bardagaaðferð hans og hefði rotað hann í fimmtu eða sjöttu lotu," sagði tröllið Valuev og gnæfði yfir allt og alla í hringnum eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. Hinn 33 ára gamli Valuev á nú að baki 46 bardaga og hefur unnið þá alla - 33 þeirra á rothöggi. Þetta var þriðja titilvörn hans á ferlinum. Þeir 9000 áhorfendur sem fylgdust með bardaganum í Basel, héldu flestir með Bandaríkjamanninum - en bauluðu svo á hann eftir að hann meiddist. Talið er víst að næsti andstæðingur Valuev verði Rússinn Ruslan Chagaev, en beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir einvígi Valuev og Wladimir Klitschko, þar sem öll beltin yrðu þá væntanlega lögð undir.
Box Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira