Fiskur á meðgöngu meinhollur 16. febrúar 2007 19:15 Fiskneysla á meðgöngu gerir börnin bæði gáfaðri og betri í samskiptum þegar þau vaxa úr grasi. Þetta er niðurstaða könnunar sem birtist í breska læknatímaritinu Lancet í dag. Það hefur lengi verið vitað að fiskur er með því hollasta sem börn fá að borða. Því valda ómega-3 fitusýrur sem eru bæði góðar fyrir hjarta og æðar en einnig fyrir heilastarfsemina. Könnunin sem breskir og bandarískir vísindamenn gerðu á matarræði 11.875 ófrískra kvenna og sagt er frá í Lancet sýnir hins vegar hversu mikilvægt gott matarræði getur verið fyrir börn á meðan þau eru ennþá í móðurkviði. Auk þess að kanna matarræðið mældu þeir greind barnanna upp að átta ára aldri og skoðuðu hvernig þeim reiddi af í samskiptum við annað fólk. Menntun og efnahagur foreldranna voru einnig tekin með í reikninginn. Niðurstaða vísindamannanna er skýr. Feitur fiskur á borð við lax einu sinni til tvisvar í viku á meðgöngu eykur líkurnar á að börnin verði gáfaðari og með betri samskiptahæfileika en ella þegar þau vaxa úr grasi. Að sama skapi getur lítil fiskneysla haft þveröfug áhrif, konur sem borðuðu innan við 300 grömm af fiskmeti á viku á meðgöngunni voru næstum helmingi líklegri til að eignast börn með takmarkaðan málþroska. Vísindamennirnir ítrekuðu þó að allt væri gott í hófi, tegundir á borð við hákarl og túnfisk geta í of miklum mæli reynst skaðlegar vegna kvikasilfursmengunar. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Fiskneysla á meðgöngu gerir börnin bæði gáfaðri og betri í samskiptum þegar þau vaxa úr grasi. Þetta er niðurstaða könnunar sem birtist í breska læknatímaritinu Lancet í dag. Það hefur lengi verið vitað að fiskur er með því hollasta sem börn fá að borða. Því valda ómega-3 fitusýrur sem eru bæði góðar fyrir hjarta og æðar en einnig fyrir heilastarfsemina. Könnunin sem breskir og bandarískir vísindamenn gerðu á matarræði 11.875 ófrískra kvenna og sagt er frá í Lancet sýnir hins vegar hversu mikilvægt gott matarræði getur verið fyrir börn á meðan þau eru ennþá í móðurkviði. Auk þess að kanna matarræðið mældu þeir greind barnanna upp að átta ára aldri og skoðuðu hvernig þeim reiddi af í samskiptum við annað fólk. Menntun og efnahagur foreldranna voru einnig tekin með í reikninginn. Niðurstaða vísindamannanna er skýr. Feitur fiskur á borð við lax einu sinni til tvisvar í viku á meðgöngu eykur líkurnar á að börnin verði gáfaðari og með betri samskiptahæfileika en ella þegar þau vaxa úr grasi. Að sama skapi getur lítil fiskneysla haft þveröfug áhrif, konur sem borðuðu innan við 300 grömm af fiskmeti á viku á meðgöngunni voru næstum helmingi líklegri til að eignast börn með takmarkaðan málþroska. Vísindamennirnir ítrekuðu þó að allt væri gott í hófi, tegundir á borð við hákarl og túnfisk geta í of miklum mæli reynst skaðlegar vegna kvikasilfursmengunar.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira