Bretar og Danir kalla hermenn heim frá Írak 21. febrúar 2007 18:58 Danir ætla að kalla alla hermenn sína frá Írak áður en ágústmánuður gengur í garð. Þetta tilkynnti forsætisráðherra Danmerkur í dag. Á sama tíma greindi starfsbróðir hans í Bretlandi frá því að 1.600 breskir hermenn yrðu kallaðir heim á næstu mánuðum. Þetta gera bandamenn Bush Bandaríkjaforseta um leið og stjórnvöld í Washington ætla að fjölga í herliði sínu í Írak um sem nemur 21 þúsund hermönnum. Anders Fogh Rassmussen, forsætisráðherra Danmerkur, og Per Stig Möller, utanríkisráðherra, greindu frá því í hádeginu að 460 hermenn yrðu kallaðir heim áður en ágústmánuður gengi í garð. 9 manna þyrlusveit yrði þó áfram í landinu til að manna fjórar eftirlitsþyrlur. Danir voru meðal upphaflegu staðföstu ríkjanna við innrásina í Írak í mars 2003. Rasmussen var dyggur stuðningsmaður Bandaríkjaforseta. 5 danskir hermenn hafa fallið í bardögum í Írak. Á sama tíma og Danir greindu frá sínum breytingum gerði Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, þingi grein fyrir heimkvaðningu hluta breska hersins í Írak. Hann sagði að hermönnum yrði fækkað úr 7.100 í 5.500. Þeir sem yrðu eftir yrðu staðsettir í Basra og styðja við Íraka þar. Blair sagði vel hafa gengið að þjálfa íraskar öryggissveitir og því væri nú hægt að fækka í herliðinu. Herliði fækki síðan enn frekar á næsta ári. Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, fagnaði ákvörðun Breta og Dana í viðtali í Japan í dag. Hann sagði þetta merki um rétta þróun í Írak. Þrátt fyrir þetta ætla Bandaríkjamenn að fjölga í herliði sínu sem telja mun rúmlega hundrað og fjörutíu þúsund hermenn eftir breytingarnar. Erlent Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Sjá meira
Danir ætla að kalla alla hermenn sína frá Írak áður en ágústmánuður gengur í garð. Þetta tilkynnti forsætisráðherra Danmerkur í dag. Á sama tíma greindi starfsbróðir hans í Bretlandi frá því að 1.600 breskir hermenn yrðu kallaðir heim á næstu mánuðum. Þetta gera bandamenn Bush Bandaríkjaforseta um leið og stjórnvöld í Washington ætla að fjölga í herliði sínu í Írak um sem nemur 21 þúsund hermönnum. Anders Fogh Rassmussen, forsætisráðherra Danmerkur, og Per Stig Möller, utanríkisráðherra, greindu frá því í hádeginu að 460 hermenn yrðu kallaðir heim áður en ágústmánuður gengi í garð. 9 manna þyrlusveit yrði þó áfram í landinu til að manna fjórar eftirlitsþyrlur. Danir voru meðal upphaflegu staðföstu ríkjanna við innrásina í Írak í mars 2003. Rasmussen var dyggur stuðningsmaður Bandaríkjaforseta. 5 danskir hermenn hafa fallið í bardögum í Írak. Á sama tíma og Danir greindu frá sínum breytingum gerði Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, þingi grein fyrir heimkvaðningu hluta breska hersins í Írak. Hann sagði að hermönnum yrði fækkað úr 7.100 í 5.500. Þeir sem yrðu eftir yrðu staðsettir í Basra og styðja við Íraka þar. Blair sagði vel hafa gengið að þjálfa íraskar öryggissveitir og því væri nú hægt að fækka í herliðinu. Herliði fækki síðan enn frekar á næsta ári. Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, fagnaði ákvörðun Breta og Dana í viðtali í Japan í dag. Hann sagði þetta merki um rétta þróun í Írak. Þrátt fyrir þetta ætla Bandaríkjamenn að fjölga í herliði sínu sem telja mun rúmlega hundrað og fjörutíu þúsund hermenn eftir breytingarnar.
Erlent Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Sjá meira