Grafhýsi Jesú fundið? 26. febrúar 2007 17:00 Þetta er ein af líkkistunum sem fannst í grafhýsinu. MYND/Getty Images Jesús var í sambandi við Maríu Magðalenu og þau áttu son sem hét Júdas. Þessu er haldið fram í nýrri heimildamynd sem Hollywood framleiðandinn James Cameron framleiðir. Í henni er grafhýsi sem fannst árið 1980 rannsakað. Myndin heldur því fram að grafhýsið hafi verið í eigu fjölskyldu Jesú og að DNA sýni sanni að hinn eini sanni Jesú hafi verið grafinn þar. Ísraelskir byggingaverkamenn fundu grafhýsið, sem er 2.000 ára gamalt, þegar þeir voru að reisa fjölbýlishús í nágrenni Vesturbakkans. Í grafhýsinu fundust tíu líkkistur úr kalksteini. Samkvæmt upplýsingum frá Fornleifastofnun Ísraels voru sex þeirra merktar. Á þeim stóð María, Matthías, Jesús sonur Jóseps, María, Jofa Jósep, bróðir Jesú og Júdas, sonur Jesú. Heimildarmyndin, sem heitir Hið týnda grafhýsi Jesú, heldur því fram að samkvæmt sýnum sem voru tekin úr kistunum hafi Jesú og María Magðalena verið í þeim. Einnig er gefið í skyn að þau hafi verið í sambandi. Það segja þeir þýða að kistan merkt Júdas, sonur Jesú hafi innihaldið jarðneskar leifar sonar Jesú og Maríu. Ísraelskir fornleifafræðingar segjast ekki trúa þeirri kenningu. Þeir benda á að nöfnin hafi öll verið mjög algeng á þeim tíma sem grafhýsið sé frá. Fornleifafræðingarnir segja þetta aðeins bragð til þess að selja myndina. Cameron ætlar sér að sýna tvær af kistunum tíu á fréttamannafundi í dag. „Það verður ekki öllu stærra en þetta." sagði hann í fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér um helgina. „Við höfum unnið heimavinnuna okkar, fært rök fyrir máli okkar og nú er tími til kominn að umræðurnar hefjist." Erlent Fréttir Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Jesús var í sambandi við Maríu Magðalenu og þau áttu son sem hét Júdas. Þessu er haldið fram í nýrri heimildamynd sem Hollywood framleiðandinn James Cameron framleiðir. Í henni er grafhýsi sem fannst árið 1980 rannsakað. Myndin heldur því fram að grafhýsið hafi verið í eigu fjölskyldu Jesú og að DNA sýni sanni að hinn eini sanni Jesú hafi verið grafinn þar. Ísraelskir byggingaverkamenn fundu grafhýsið, sem er 2.000 ára gamalt, þegar þeir voru að reisa fjölbýlishús í nágrenni Vesturbakkans. Í grafhýsinu fundust tíu líkkistur úr kalksteini. Samkvæmt upplýsingum frá Fornleifastofnun Ísraels voru sex þeirra merktar. Á þeim stóð María, Matthías, Jesús sonur Jóseps, María, Jofa Jósep, bróðir Jesú og Júdas, sonur Jesú. Heimildarmyndin, sem heitir Hið týnda grafhýsi Jesú, heldur því fram að samkvæmt sýnum sem voru tekin úr kistunum hafi Jesú og María Magðalena verið í þeim. Einnig er gefið í skyn að þau hafi verið í sambandi. Það segja þeir þýða að kistan merkt Júdas, sonur Jesú hafi innihaldið jarðneskar leifar sonar Jesú og Maríu. Ísraelskir fornleifafræðingar segjast ekki trúa þeirri kenningu. Þeir benda á að nöfnin hafi öll verið mjög algeng á þeim tíma sem grafhýsið sé frá. Fornleifafræðingarnir segja þetta aðeins bragð til þess að selja myndina. Cameron ætlar sér að sýna tvær af kistunum tíu á fréttamannafundi í dag. „Það verður ekki öllu stærra en þetta." sagði hann í fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér um helgina. „Við höfum unnið heimavinnuna okkar, fært rök fyrir máli okkar og nú er tími til kominn að umræðurnar hefjist."
Erlent Fréttir Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira