Wi efstur á Honda Classic 2. mars 2007 13:12 Charlie Wie á blaðamannafundi í gær. MYND/AP Charlei Wi frá Suður Kóreu hefur eins höggs forystu á Honda Classic mótinu í golfi sem hófst í gær. Bernhard Langer frá Þýsklandi stal senunni í gær. Þessi fimmtugi kylfingur lék hringinn á fjórum höggum undir pari eða á 66 höggum. Kóreumaðurinn Charlie Wi lék á 65 höggum og var á fimm höggum undir pari en hann settti niður sjö fugla og fékk tvo skolla. Tiger Woods og Phil Micelson eru ekki með á mótinu og einnig eru sterkir kylfingar að keppa á Taílandi. Bandaríkjamaðurinn Marco Dawson er í þriðja sæti á 66 höggum. Írinn snjalli Padraig Harrington lék á 68 höggum og var á tveimur höggum undir pari og þeir Jim Furyk og Chris Di Marco á 69. Sýnt verður beint frá mótinu á Sýn á sunnudag. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Charlei Wi frá Suður Kóreu hefur eins höggs forystu á Honda Classic mótinu í golfi sem hófst í gær. Bernhard Langer frá Þýsklandi stal senunni í gær. Þessi fimmtugi kylfingur lék hringinn á fjórum höggum undir pari eða á 66 höggum. Kóreumaðurinn Charlie Wi lék á 65 höggum og var á fimm höggum undir pari en hann settti niður sjö fugla og fékk tvo skolla. Tiger Woods og Phil Micelson eru ekki með á mótinu og einnig eru sterkir kylfingar að keppa á Taílandi. Bandaríkjamaðurinn Marco Dawson er í þriðja sæti á 66 höggum. Írinn snjalli Padraig Harrington lék á 68 höggum og var á tveimur höggum undir pari og þeir Jim Furyk og Chris Di Marco á 69. Sýnt verður beint frá mótinu á Sýn á sunnudag.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira