Demókratar fagna dómnum 7. mars 2007 13:45 Þingmenn demókrata fagna dómnum yfir Lewis Libby, fyrrverandi starfsmannastjóra Dicks Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, sem kveðinn var upp í gær. George Bush forseti hefur samúð með Libby og fjölskyldu hans. Libby var í gær dæmdur sekur af fjórum af fimm ákærum fyrir meinsæri og að hindra réttvísina í rannsókninni á hver lak til fjölmiðla nafni Valerie Plame, útsendara leyniþjónustunnar CIA. Það var gert til að koma höggi á eiginmann hennar en hann hafði gagnrýnt Bush-stjórnina harðlega fyrir að hagræða upplýsingum um gereyðingavopnaeign Saddams Husseins. Libby var starfsmannastjóri Dick Cheney og einn nánasti samstarfsmaður hans og því hefur málið vakið svo mikla athygli. Lögmenn Libbys segja hann hafa verið gerðan að blóraböggli fyrir axarsköft annarra starfsmanna stjórnarinnar, til dæmis Karl Rove, fyrrverandi ráðgjafa Bush. Dick Cheney sagðist í yfirlýsingu sinni harma dóminn enda hefði Libby þjónað þjóð sinni sérstaklega vel í gegnum tíðina. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bush virti niðurstöðuna en að hann fyndi til með Libby og fjölskyldu hans. Harry Reid, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni fagnaði hins vegar dómnum og sagði tíma til kominn að einhver í ríkisstjórn Bush væri látinn bera ábyrgð á blekkingarvefnum sem ofinn var í aðdraganda Íraksstríðsins. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Þingmenn demókrata fagna dómnum yfir Lewis Libby, fyrrverandi starfsmannastjóra Dicks Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, sem kveðinn var upp í gær. George Bush forseti hefur samúð með Libby og fjölskyldu hans. Libby var í gær dæmdur sekur af fjórum af fimm ákærum fyrir meinsæri og að hindra réttvísina í rannsókninni á hver lak til fjölmiðla nafni Valerie Plame, útsendara leyniþjónustunnar CIA. Það var gert til að koma höggi á eiginmann hennar en hann hafði gagnrýnt Bush-stjórnina harðlega fyrir að hagræða upplýsingum um gereyðingavopnaeign Saddams Husseins. Libby var starfsmannastjóri Dick Cheney og einn nánasti samstarfsmaður hans og því hefur málið vakið svo mikla athygli. Lögmenn Libbys segja hann hafa verið gerðan að blóraböggli fyrir axarsköft annarra starfsmanna stjórnarinnar, til dæmis Karl Rove, fyrrverandi ráðgjafa Bush. Dick Cheney sagðist í yfirlýsingu sinni harma dóminn enda hefði Libby þjónað þjóð sinni sérstaklega vel í gegnum tíðina. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bush virti niðurstöðuna en að hann fyndi til með Libby og fjölskyldu hans. Harry Reid, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni fagnaði hins vegar dómnum og sagði tíma til kominn að einhver í ríkisstjórn Bush væri látinn bera ábyrgð á blekkingarvefnum sem ofinn var í aðdraganda Íraksstríðsins.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira