Fimm landa heimsókninni senn lokið 10. mars 2007 19:30 George Bush forseti Bandaríkjanna og Hugo Chavez forseti Venesúela ferðast þessa dagana um Suður-Ameríku til að styrkja tengslin við bandamenn sína. Vart þarf að taka fram að þeir ferðast hvor í sínu lagi enda svarnir óvinir. Bush hefur verið á ferðalagi ásamt fylgdarliði sínu um Rómönsku Ameríku undanfarna daga og í morgun kom hann til Úrúgvæ, síðasta landsins sem heimsótt verður í ferðinni. Enginn hörgull var fólki í höfuðstaðnum Montevídeó til að mótmæla komu hans, meðal annars skeytu mótmælendur skapi sínu á veitingastöðum McDonalds í borginni. Bush hefur aftur á móti fengið heldur skárri viðtökur hjá þeim þjóðarleiðtogum sem hann hefur sótt heim. Við Tabare Vazquez, forseta Úrugvæ ræddi hann í dag um fríverslun og þeir Lula da Silva, forseta Brasilíu gerðu í gær samkomulag um framleiðslu á etanóli, orkugjafa sem vonast er til að leyst geti olíuna af hólmi þegar fram líða stundir. Í Sao Paulo brá svo Bush sér á samba-klúbb ásamt Condoleezzu Rice utanríkisráðherra og eiginkonu sinni Láru og þar virtist stuðið í fyrirrúmi. Á sama tíma sótti Hugo Chavez, forseti Venesúela Argentínumenn heim. Ferðalag Chavez er að hans sögn í engum tengslum við reisu Bush enda þótt flestar ræðurnar fjalli á einn eða annan hátt um þennan erkifjanda hans. Í einni þeirra fulltyrti hann meðal annars að Bush hefði lægri greindarvísitölu en aðrir Bandaríkjaforsetar til þessa. Tuttugu þúsund manns fögnuðu þessum fúkyrðum Chavez ákaft sem klykkti út með að segja að Bush væri pólitískt lík og kúgunartákn heimsvaldasinna. Erlent Fréttir Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira
George Bush forseti Bandaríkjanna og Hugo Chavez forseti Venesúela ferðast þessa dagana um Suður-Ameríku til að styrkja tengslin við bandamenn sína. Vart þarf að taka fram að þeir ferðast hvor í sínu lagi enda svarnir óvinir. Bush hefur verið á ferðalagi ásamt fylgdarliði sínu um Rómönsku Ameríku undanfarna daga og í morgun kom hann til Úrúgvæ, síðasta landsins sem heimsótt verður í ferðinni. Enginn hörgull var fólki í höfuðstaðnum Montevídeó til að mótmæla komu hans, meðal annars skeytu mótmælendur skapi sínu á veitingastöðum McDonalds í borginni. Bush hefur aftur á móti fengið heldur skárri viðtökur hjá þeim þjóðarleiðtogum sem hann hefur sótt heim. Við Tabare Vazquez, forseta Úrugvæ ræddi hann í dag um fríverslun og þeir Lula da Silva, forseta Brasilíu gerðu í gær samkomulag um framleiðslu á etanóli, orkugjafa sem vonast er til að leyst geti olíuna af hólmi þegar fram líða stundir. Í Sao Paulo brá svo Bush sér á samba-klúbb ásamt Condoleezzu Rice utanríkisráðherra og eiginkonu sinni Láru og þar virtist stuðið í fyrirrúmi. Á sama tíma sótti Hugo Chavez, forseti Venesúela Argentínumenn heim. Ferðalag Chavez er að hans sögn í engum tengslum við reisu Bush enda þótt flestar ræðurnar fjalli á einn eða annan hátt um þennan erkifjanda hans. Í einni þeirra fulltyrti hann meðal annars að Bush hefði lægri greindarvísitölu en aðrir Bandaríkjaforsetar til þessa. Tuttugu þúsund manns fögnuðu þessum fúkyrðum Chavez ákaft sem klykkti út með að segja að Bush væri pólitískt lík og kúgunartákn heimsvaldasinna.
Erlent Fréttir Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira