Þýska úrvalsdeildin í samstarf við MLS 14. mars 2007 02:56 David Beckham einn tryggir það að MLS deildin verður nú meira í fréttum en áður hefur verið NordicPhotos/GettyImages Forráðamenn þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu undirrituðu í dag umfangsmikinn samstarfssamning við kollega sína í bandarísku MLS deildinni. Samningurinn nær yfir allt frá leikmannamálum til markaðsmála og voru talsmenn beggja aðila bjartsýnir á að samstarfið eigi eftir að skila góðum ávöxtum í framtíðinni. Það voru Don Garber, forseti MLS og Christian Seifert, formaður þýsku úrvalsdeildarinnar, sem undirrituðu samkomulagið og voru mjög ánægðir með áfangann. "Þetta samstarf táknar mikilvægt skref fyrir MLS og það er okkur mikill fengur að hefja samstarf við þýsku úrvalsdeildina sem er ein stærsta og best rekna deildarkeppni í heiminum," sagði Garber og kollegi hans í Þýskalandi sagði að þó ameríska deildin væri aðeins um tíu ára gömul - væri margt sem hægt væri að læra af mönnum vestanhafs. "Við hófum viðræður við MLS-menn vegna þeirrar aðdáunarverðu framþróunar sem hefur orðið þar í landi síðan deildin var stofnuð árið 1996. Okkur hlakkar til að læra af félögum okkar í Bandaríkjunum þar sem deildin er mjög nútímaleg og einstaklega vel skipulögð. Þá erum við líka stoltir af því að geta lagt okkar lóð á vogarskálarnar við að byggja upp knattspyrnuhefðina í Bandaríkjunum," sagði Seifert, en þetta nýjasta útspil markar enn eitt skrefið í alþjóðavæðingu knattspyrnunnar á síðustu mánuðum. Skemmst er að minnast samnings David Beckham við lið LA Galaxy sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum og þá hefur Arsenal hafði samastarf við lið Colorado Rapids þar í landi. Þá hafa viðskiptamenn frá Bandaríkjunum hafið innreið sína í ensku knattspyrnuna og eiga nú meirihluta í stórum félögum eins og Manchester United, Liverpool og Aston Villa svo einhver séu nefnd. Þýski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Forráðamenn þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu undirrituðu í dag umfangsmikinn samstarfssamning við kollega sína í bandarísku MLS deildinni. Samningurinn nær yfir allt frá leikmannamálum til markaðsmála og voru talsmenn beggja aðila bjartsýnir á að samstarfið eigi eftir að skila góðum ávöxtum í framtíðinni. Það voru Don Garber, forseti MLS og Christian Seifert, formaður þýsku úrvalsdeildarinnar, sem undirrituðu samkomulagið og voru mjög ánægðir með áfangann. "Þetta samstarf táknar mikilvægt skref fyrir MLS og það er okkur mikill fengur að hefja samstarf við þýsku úrvalsdeildina sem er ein stærsta og best rekna deildarkeppni í heiminum," sagði Garber og kollegi hans í Þýskalandi sagði að þó ameríska deildin væri aðeins um tíu ára gömul - væri margt sem hægt væri að læra af mönnum vestanhafs. "Við hófum viðræður við MLS-menn vegna þeirrar aðdáunarverðu framþróunar sem hefur orðið þar í landi síðan deildin var stofnuð árið 1996. Okkur hlakkar til að læra af félögum okkar í Bandaríkjunum þar sem deildin er mjög nútímaleg og einstaklega vel skipulögð. Þá erum við líka stoltir af því að geta lagt okkar lóð á vogarskálarnar við að byggja upp knattspyrnuhefðina í Bandaríkjunum," sagði Seifert, en þetta nýjasta útspil markar enn eitt skrefið í alþjóðavæðingu knattspyrnunnar á síðustu mánuðum. Skemmst er að minnast samnings David Beckham við lið LA Galaxy sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum og þá hefur Arsenal hafði samastarf við lið Colorado Rapids þar í landi. Þá hafa viðskiptamenn frá Bandaríkjunum hafið innreið sína í ensku knattspyrnuna og eiga nú meirihluta í stórum félögum eins og Manchester United, Liverpool og Aston Villa svo einhver séu nefnd.
Þýski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira