Nitro heldur mótorhjólasýningu fyrir framan húsakynni sín að Bíldshöfða 9 í dag frá kl. 12 til 16. Auk ýmissa gerða hjóla, fatnaðar og aukabúnaðar sem til sýnis verður, hefur verið búin til torfæruhjólabraut á grasflöt framan við verslunina þar sem nokkrir keppnismenn í mótorkrossi munu sýna tilþrif. Sýnd verða kawasaki torfæruhjól og götuhjól, Husaberg enduro og supermotohjól, Beta barna- og trialhjól ásamt mótorhjólaaukahlutum. Allt fólk sem áhugasamt er um mótorhjól eða jaðarsport er hvatt til að mæta í Bíldshöfðann í dag. Akstursíþróttir Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport
Nitro heldur mótorhjólasýningu fyrir framan húsakynni sín að Bíldshöfða 9 í dag frá kl. 12 til 16. Auk ýmissa gerða hjóla, fatnaðar og aukabúnaðar sem til sýnis verður, hefur verið búin til torfæruhjólabraut á grasflöt framan við verslunina þar sem nokkrir keppnismenn í mótorkrossi munu sýna tilþrif. Sýnd verða kawasaki torfæruhjól og götuhjól, Husaberg enduro og supermotohjól, Beta barna- og trialhjól ásamt mótorhjólaaukahlutum. Allt fólk sem áhugasamt er um mótorhjól eða jaðarsport er hvatt til að mæta í Bíldshöfðann í dag.