Sörenstam fallin úr efsta sæti heimslistans 24. apríl 2007 16:33 NordicPhotos/GettyImages Það þykja stór tíðindi að Annika Sörenstam frá Svíþjóð er ekki lengur í efsta sæti heimslistans í kvennaflokki. Hún hefur verið í efsta sæti listans frá því hann var settur á laggirnar í febrúar 2006 og hefur undanfarin ári verið fremsta golfkona heims. Þar var hin unga og efnilega, Lorena Ochoa frá Mexíkó sem var kylfingur ársins á LPGA-mótaröðinni í fyrra, sem velti Sörenstam úr efsta sætinu á Rolex heimslistanum sem birtur var í gær. Karrie Webb frá Ástralíu er í þriðja sæti listans og Morgan Pressel frá Bandaríkjunum í fjórða.. Michelle Wie frá Bandaríkjunum hefur einnig fallið niður heimslistann að undanförnu og er nú í 20. sæti, enda hefur hún verið meidd og ekki tekið þátt í mótum undanfarna þrjá mánuði. Frétt af Kylfingur.is Efstar á heimslista kvenna: 1. Lorena Ochoa, Mexíkó 12.84 2. Annika Sorenstam, Svíþjóð 12.70 3. Karrie Webb, Ástralíu 10.81 4. Morgan Pressel, Bandar. 7.17 5. Cristie Kerr, Bandar. 6.70 6. Paula Creamer, Bandar. 6.53 7. Ai Miyazato, Japan 6.17 8. Juli Inkster, Bandar. 6.12 9. Jeong Jang, Kóreu 5.70 10. Shiho Oyama. Japan 5.15 11. Se-Ri Pak, Kóreu 5.13 12. Brittany Lincicome, Kóreu 5.06 13. Stacy Prammanasudh, Bandar. 4.74 14. Pat Hurst, Bandar. 4.66 15. Hee-Won Han, Kóreu 4.50 16. Mi Hyun Kim, Kóreu 4.47 17. Jee Young Lee, Kóreu 4.37 18. Julieta Granada, Paraq. 4.27 19. Yuri Fudoh, Japan, 4.14 20. Michelle Wie, Bandar. 3.99 Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það þykja stór tíðindi að Annika Sörenstam frá Svíþjóð er ekki lengur í efsta sæti heimslistans í kvennaflokki. Hún hefur verið í efsta sæti listans frá því hann var settur á laggirnar í febrúar 2006 og hefur undanfarin ári verið fremsta golfkona heims. Þar var hin unga og efnilega, Lorena Ochoa frá Mexíkó sem var kylfingur ársins á LPGA-mótaröðinni í fyrra, sem velti Sörenstam úr efsta sætinu á Rolex heimslistanum sem birtur var í gær. Karrie Webb frá Ástralíu er í þriðja sæti listans og Morgan Pressel frá Bandaríkjunum í fjórða.. Michelle Wie frá Bandaríkjunum hefur einnig fallið niður heimslistann að undanförnu og er nú í 20. sæti, enda hefur hún verið meidd og ekki tekið þátt í mótum undanfarna þrjá mánuði. Frétt af Kylfingur.is Efstar á heimslista kvenna: 1. Lorena Ochoa, Mexíkó 12.84 2. Annika Sorenstam, Svíþjóð 12.70 3. Karrie Webb, Ástralíu 10.81 4. Morgan Pressel, Bandar. 7.17 5. Cristie Kerr, Bandar. 6.70 6. Paula Creamer, Bandar. 6.53 7. Ai Miyazato, Japan 6.17 8. Juli Inkster, Bandar. 6.12 9. Jeong Jang, Kóreu 5.70 10. Shiho Oyama. Japan 5.15 11. Se-Ri Pak, Kóreu 5.13 12. Brittany Lincicome, Kóreu 5.06 13. Stacy Prammanasudh, Bandar. 4.74 14. Pat Hurst, Bandar. 4.66 15. Hee-Won Han, Kóreu 4.50 16. Mi Hyun Kim, Kóreu 4.47 17. Jee Young Lee, Kóreu 4.37 18. Julieta Granada, Paraq. 4.27 19. Yuri Fudoh, Japan, 4.14 20. Michelle Wie, Bandar. 3.99
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira